fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

Samskipti

„Við erum þau sem fáum að heyra að þessi geðfatlaði sé bara úrhrak“

„Við erum þau sem fáum að heyra að þessi geðfatlaði sé bara úrhrak“

16.10.2017

Langar þig að skipta við mig? Ég skrifa þetta nafnlaust. Ég skrifa þetta sem móðir, faðir, sonur og dóttir. Hver erum við? Jú við erum aðstandendur geðfatlaða fólksins. Við erum búin að eiga í stanslausum baráttum við geðheilbrigðiskerfið. Við erum þau sem höfum þurft að berjast, tapa, vera reið, gráta og syrgja. Við erum þau Lesa meira

„Ég sturtaði litla barninu mínu niður“ – Inga Berta missti fóstur

„Ég sturtaði litla barninu mínu niður“ – Inga Berta missti fóstur

16.10.2017

Inga Berta Bergsdóttir er 21 árs gömul og er penni á vefsíðunni Ariamom.com. Nýlega sagði hún frá eigin reynslu um fósturmissi, sem er umræða sem hún vill opna. Inga Berta gaf Bleikt.is góðfúslega leyfi til að birta greinina. Við gefum Ingu Bertu orðið: Að missa fóstur er eitthvað sem fólk vill oft ekki tala um. Lesa meira

Inga Hrönn: „Hvað með allt unga fólkið sem er að deyja úr geðsjúkdómum?“

Inga Hrönn: „Hvað með allt unga fólkið sem er að deyja úr geðsjúkdómum?“

13.10.2017

Inga Hrönn Sigrúnardóttir er búsett á Sauðárkróki hún skrifaði í gær einlægan pistil á Facebook síðu sinni og gaf Bleikt.is góðfúslegt leyfi til þess að birta hann. Við gefum Ingu orðið: Mér líður ótrúlega asnalega, kjánalega, vandræðalega og eiginlega berskjaldaðri að pósta svona status. En ég hef trú á því að margt smátt geri eitt stórt og Lesa meira

Myndband: Bónorð með aðstoð „flash-mob“

Myndband: Bónorð með aðstoð „flash-mob“

13.10.2017

Krakkarnir í House of Swag dansstúdíóinu í Dublin í Írlandi skipulögðu „flash-mob“ í síðustu viku. Það var þó aðeins meira á bak við dansinn en bara að bjóða upp á skemmtun fyrir gesti og gangandi því ungur ferðamaður óskaði eftir aðstoð þeirra í gegnum Facebook við að biðja unnustunnar. https://www.facebook.com/HouseofSwagDanceStudio/videos/1968206856726299/

Bleiki dagurinn er í dag – Tökum þátt og klæðumst bleiku

Bleiki dagurinn er í dag – Tökum þátt og klæðumst bleiku

13.10.2017

Bleiki dagurinn er haldinn í dag, föstudaginn 13. október 2017. Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Stuðningur okkar allra skiptir máli. Við hvetjum fyrirtæki til að taka þátt í Bleika deginum og kynna sér nýtt fræðsluefni um krabbamein á vinnustöðum. Þar Lesa meira

Móðir fær veikindaleyfi úr vinnu – Laug að dóttirin væri með anorexíu

Móðir fær veikindaleyfi úr vinnu – Laug að dóttirin væri með anorexíu

12.10.2017

Hvernig liði þér að heyra að móðir þín hefði beðið um og fengið veikindaleyfi frá vinnu, til að sinna þér og sjúkdóminum sem þú glímir við, nema þú ert fullorðin og glímir ekki við sjúkdóm? 32 ára gömul kona deildi færslu inn á síðuna Mumsnet, en færslan var síðar fjarlægð, þar sem hún sagði frá Lesa meira

Brúðhjón buðu upp á fjögurra hæða pizzu í stað köku

Brúðhjón buðu upp á fjögurra hæða pizzu í stað köku

12.10.2017

Brúðhjónin Jess Melara og Tony Sanchez ákváðu að fara aðra leið en flest brúðhjón þegar kom að veitingum í brúðkaupsveislu þeirra. Brúðhjónin, sem giftu sig í desember í fyrra, slepptu brúðarkökunni og buðu í staðinn upp á pizzu, fjögurra hæða að sjálfsögðu. https://www.instagram.com/p/BPKnwALAYym/ https://www.instagram.com/p/BOIu-GZD6Tc/

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

12.10.2017

Einn af hverjum sex sem langar til að eignast barn eiga í erfiðleikum með það. Það eru ekki allir sem vilja eða þora að ræða vandamálið opinskátt en það getur verið bróðir/systir þín, frændi/frænka eða vinkona/vinur sem þarf að leita aðstoðar til þess að eignast barn. Tilvera er samtök um ófrjósemi og stofnuðu þau nýlega styrktarsjóð þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af