fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

Samskipti

Reyklausir fá sex daga aukalega í frí árlega

Reyklausir fá sex daga aukalega í frí árlega

03.11.2017

Japanska markaðsfyrirtækið Piala Inc. tilkynnti starfsmönnum sínum í september síðastliðnum að reyklausir starfsmenn fyrirtækisins fengju sex daga frí aukalega á ári, til að bæta þeim upp reykingapásur annarra starfsmanna. Áður höfðu reyklausir starfsmenn sýnt pirring yfir því að félagar þeirra væru ítrekað að taka sér reykingapásur yfir daginn. Einn reyklausra starfsmanna fyrirtækisins setti síðan tillögu Lesa meira

Sjö atriði sem hamingjusöm pör gera ekki

Sjö atriði sem hamingjusöm pör gera ekki

02.11.2017

  Í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, bókum og á samfélagsmiðlum sjáum við glansmyndina af hvernig hið fullkomna samband á að vera. Parið þeysist á milli skemmtilegra athafna og staða; á sólarströnd, úti að borða þar sem það skálar innilega og kynlífið er auðvitað truflað! Samkvæmt þessu er hamingjan bara einum Instagram status frá og enginn þarf að Lesa meira

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

30.10.2017

Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og Lesa meira

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

29.10.2017

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Lesa meira

Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna

Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna

27.10.2017

Grindvíkingurinn Magnús Andri Hjaltason lést á mánudag langt fyrir aldur fram, 59 ára að aldri. Hann var um árabil formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og hlaut gullmerki UMFG árið 2015. Ákvað körfuknattleiksdeildin að styðja við bakið á fjölskyldu Magnúsar Andra og láta aðgangseyri á leik Grindavíkur og Tindastóls sem fram fór í Grindavík í kvöld, sem og Lesa meira

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

27.10.2017

Fulltrúar Landspítala fengu þann heiður nýlega að kynna spítalann fyrir ríflega 500 nemendum í 10. bekk grunnskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti. Tilgangur starfskynninga er að kynna Landspítala og mannauðinn sem þar starfar fyrir grunnskólanemendum.   Kynningarnar voru haldnar í húsnæði Háskóla Íslands í Stakkahlíð þar sem Lesa meira

Fæddust á sama spítala – Gift í dag „Við vissum að við vorum ætluð hvort öðru“

Fæddust á sama spítala – Gift í dag „Við vissum að við vorum ætluð hvort öðru“

26.10.2017

Árið 2007 kynntust Jessica Gomes og Aaron Baines þegar þau voru nemar í sitt hvorum menntaskólanum í Taunton í Massachusetts. Sameiginlegir vinir þeirra komu þeim saman og fljótlega urðu þau par. „Ég vissi frá upphafi að hann væri öðruvísi, hann sýndi mér virðingu og fékk mig til að hlæja,“ segir Gomes. „Hann fær mig enn til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af