fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

Samskipti

Brúður fer með brúðkaupsheit til fyrrverandi konu brúðgumans

Brúður fer með brúðkaupsheit til fyrrverandi konu brúðgumans

13.11.2017

Katie Musser og Jeremy Wade sem búsett eru í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum giftu sig nýlega. Sonur Wade frá fyrra hjónabandi, Landon, tók þátt í stóra deginum og það sem var sérstakt við brúðkaupið var að móðir hans Casey var líka stór hluti af deginum. Þegar parið fór með brúðkaupsheitin þá tók brúðurin sér tíma til Lesa meira

Engin Skömm að sýningu Verzló

Engin Skömm að sýningu Verzló

13.11.2017

Listafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýnir í kvöld leikritið Skömm. Leikritið dregur innblástur sinn frá norsku sjónvarpsþáttunum SKAM sem njóta gríðarlegra vinsælda hér á landi, en er á engan hátt nákvæmlega eins og þættirnir. Dominique Gyða Sigrúnardóttir semur handrit og leikstýrir, Daði Freyr Pétursson sér um tónlistarstjórn og Kjartan Darri Kjartansson um ljósahönnun. Leikritið fjallar um þetta Lesa meira

Justin Bieber og Selena Gomez eru aftur saman

Justin Bieber og Selena Gomez eru aftur saman

13.11.2017

Justin Bieber og Selena Gomez eru byrjuð aftur saman segja heimildamenn. Parið var saman frá desember árið 2010 til janúar árið 2013. Síðan hafa þau nokkrum sinnum deitað aftur og núna enn á ný, kannski endar það í þetta sinn með brúðkaupsbjöllum? Parið á þó ennþá eftir að tilkynna samband sitt á samfélagsmiðlum.

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

09.11.2017

80% íbúa í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu eru konur og börn. Og hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Til að sporna við ofbeldinu og aukningu barnahjónabanda í flóttamannabúðunum starfrækja UN Women þrjá griðastaði fyrir konur og súlkur. Konur á flótta UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. Þú Lesa meira

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

08.11.2017

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku í dag þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Alls tóku um átta þúsund nemendur og starfsfólk þátt í göngunni sem er nú haldin í fimmta sinn í Kópvogi. Dagskráin fór fram í öllum skólahverfum bæjarins og tókst vel til. Í tilefni dagsins var kynnt að Lesa meira

Dagur gegn einelti er í dag

Dagur gegn einelti er í dag

08.11.2017

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í ár verður dagurinn haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn og er sjónum nú beint sérstaklega að forvörnum gegn einelti í skólum. Með deginum er hvatt til þess að allir leggi sitt framlag á vogarskálarnar til að stuðla að  gagnkvæmri virðingu, samkennd og jákvæðum samskiptum í skólum. Jákvæður Lesa meira

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

06.11.2017

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir er bloggari á síðunni mædur.com. Í nýjustu færslu sinni skrifar hún um fæðingu sonar síns, en Guðlaug Sif fór í keisara. Hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta færsluna og við gefum Guðlaugu Sif orðið. Öðruvísi fæðingarsaga? Ástæðan fyrir því að ég kalla þessa færslu öðruvísi fæðingarsaga er sú að ég Lesa meira

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

03.11.2017

  Jóhann Páll Valdimarsson, fyrrum útgefandi Forlagsins, er auk þess að vera aðdáandi bóka og ljósmyndunar, mikill aðdáandi katta og kattavinur. Í gær birti hann stöðuuppfærslu á Facebook, þar sem hann sagði frá að kettlingurinn hans hefði fallið út um glugga á þriðju hæð. Betur fór þó en á horfðist í fyrstu, þökk sé Facebook Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af