fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Samskipti

Safna fyrir börn Róhingja – Stökkva út í sjó ef markmið næst

Safna fyrir börn Róhingja – Stökkva út í sjó ef markmið næst

22.11.2017

Vinkonurnar og Snapchat stjörnurnar Aníta Estíva Harðardóttir, blaðamaður og Tara Brekkan Pétursdóttir, förðunarfræðingur hafa nú ákveðið að leggja söfnun UNICEF fyrir börn Róhingja lið. UNICEF hóf söfnunina og Erna Kristín og Sara Mansour tóku hana yfir og héldu meðal annars styrktartónleika á Húrra, þar sem Karitas Harpa Viðarsdóttir rakaði af sér augabrúnirnar í beinni útsendingu, en hún Lesa meira

Bára Halldórsdóttir spyr: „Er ég byrði og einskis virði?“

Bára Halldórsdóttir spyr: „Er ég byrði og einskis virði?“

22.11.2017

Bára Halldórsdóttir er móðir, eiginkona, aktívisti, öryrki. Hún er einnig meðlimur Tabú og formaður Behcets á Íslandi. Í einlægum pistli á tabu.is skrifar Bára um hvernig afstaða og mat annarra gerir það að verkum að henni finnst hún skipta sífellt minna máli í samfélaginu. Við gefum Báru orðið: Það er ýmislegt sem við manneskjurnar notum til að Lesa meira

Kvennaathvarfið hlýtur viðurkenningu Barnaheilla

Kvennaathvarfið hlýtur viðurkenningu Barnaheilla

21.11.2017

Kvennaathvarfið hlaut í gær Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu búa hverju sinni. Það gríðarmikilvæga starf sem Kvennaathvarfið hefur frá opnun þess, árið 1982, unnið til verndar konum og börnum sem neyðst hafa til að flýja heimili Lesa meira

Inga Hlín hlaut þrenn verðlaun á Stevie Awards fyrir konur í viðskiptum

Inga Hlín hlaut þrenn verðlaun á Stevie Awards fyrir konur í viðskiptum

18.11.2017

Verðlaunin eru veitt konum sem hafa skarað fram úr í viðskiptum eða sem stjórnendur í atvinnulífi um allan heim og voru nú veitt í 14 sinn. Inga Hlín hlaut gullverðlaun sem frumkvöðull ársins, silfurverðlaun sem stjórnandi ársins, og silfur sem kona ársins í flokki stjórnvalda og stofnanna fyrir störf sín hjá Íslandsstofu síðustu ár. „Ég Lesa meira

„Vinkona mín sagði að ég passaði ekki í hópinn og hana langaði að eignast nýja vini“

„Vinkona mín sagði að ég passaði ekki í hópinn og hana langaði að eignast nýja vini“

15.11.2017

Þegar ég var í 9. bekk kallaði aðstoðarskólastjórinn mig á fund, erindið var að biðja mig um að vera vinkona einnar stelpunnar í skólanum sem var jafn gömul mér sem hafði lent í einelti, við skulum kalla hana Söru. Þessu tók ég mjög vel og urðum við strax miklar vinkonur og vorum saman öllum stundum. Lesa meira

Tónleikar til styrktar börnum Róhingja

Tónleikar til styrktar börnum Róhingja

15.11.2017

Söngkonurnar Karitas Harpa, Þórunn Antonía, Sólborg og Sigríður Guðbrandsdætur og hljómsveitin Young Karin halda styrktartónleika á Húrra á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir eru til styrktar börnum Rohingja múslima en yfir 300.000 börn hafa þurft að flýja heimili sín í kjölfar ofbeldisöldu sem geisað hefur yfir. Nánar má lesa um málefnið hér. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og það Lesa meira

Guðni Th. afhjúpar minnisvarða á Hernámssetrinu

Guðni Th. afhjúpar minnisvarða á Hernámssetrinu

14.11.2017

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ásamt Hr. Igor Orlov fylkisstjóra Arkhangelsk-fylkis í Rússlandi afhjúpaði þann 1. nóvember síðastliðinn minnisvarða á Hernámssetrinu að Hlöðum. Minnisvarðinn sem ber heitið „Von um frið“ er eftir rússneska listamanninn og myndhöggvarann Vladimir Alexandrovich Surovtsev og er gjöf hans til Hernámssetursins til minningar um fórnir þeirra sjómanna sem tóku þátt í birgðaflutningum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af