fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Samskipti

„Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar undir“ – Nýtt magnað ljóð frá Tamar

„Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar undir“ – Nýtt magnað ljóð frá Tamar

27.11.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um baráttu fíkilsins. Í depurð varð fíkillinn virkur hann gróf upp sitt helsjúka myrkur hann ýtti á forboðinn rofa og grét þar sem englarnir sofa Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar Lesa meira

Látum ljósið skína – Ljósafossgangan fer fram laugardaginn 2. desember næstkomandi

Látum ljósið skína – Ljósafossgangan fer fram laugardaginn 2. desember næstkomandi

27.11.2017

Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra, varð til árið 2005 fyrir tilstilli nokkurra einstaklinga. Starfsemin hefur vaxið með árunum, og skjólstæðingum og verkefnum fjölgað. Laugardaginn 2. desember næstkomandi fer Ljósafossgangan niður Esjuna undir styrkri stjórn Þorsteins Jakobssonar, sem er mikill vinur Ljóssins. Með göngunni vill Ljósið vekja athygli Lesa meira

Hún svaraði fyrir sig þegar afgreiðslukona sagði trúlofunarhringinn hennar glataðan

Hún svaraði fyrir sig þegar afgreiðslukona sagði trúlofunarhringinn hennar glataðan

27.11.2017

Hringskömm, ef við getum kallað það það á íslenskunni, er fyrirbæri sem fyrirfinnst og felst í því að setja út á trúlofunar- og/eða giftingarhringa kvenna. Hringskömm felst í því að setja út á að hringurinn sé ekki nógu stór, nógu fallegur, nógu glitrandi, nógu dýr eða allt þetta og gert til að láta konunni sem Lesa meira

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

24.11.2017

Sigurður Rúnarsson stóð uppi atvinnulaus árið 2013 eftir 15 ára starf í upplýsingatæknigeiranum. Hann leitaði að vinnu hér heima, sem tengdist námi hans og atvinnu, en þegar honum bauðst starf í Noregi ákvað hann að slá til og flutti út í janúar árið 2014, og starfar í dag sem forstöðumaður tölvurekstrar hjá reiknistofu samgönguráðuneytisins í Lesa meira

Bjarney vill leiðrétta klukkuna á Íslandi – „Vakna aldrei úthvíld“

Bjarney vill leiðrétta klukkuna á Íslandi – „Vakna aldrei úthvíld“

22.11.2017

Bjarney Bjarnadóttir íþróttafræðingur og kennari skrifaði stöðufærslu á Facebooksíðu sína nýlega sem hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta. Í færslunni ræðir hún klukkuna á Íslandi, lýsir því hvernig henni finnst hún aldrei vakna úthvíld hér þrátt fyrir að hafa farið snemma að sofa og ber reynslu sína saman við þann tíma þegar hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af