fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

Samskipti

Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur

Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur

30.11.2017

Linda Björk Hilmarsdóttir rekur heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði og hefur gert í tuttugu og fimm ár. Einn hápunktur í starfsemi Hress eru Hressleikar, sem haldnir eru fyrstu helgina í nóvember og voru haldnir í ár í tíunda sinn. Markmiðið með þeim er að safna fé handa fjölskyldu í Hafnarfirði sem gengur í gegnum erfiðleika. Í Lesa meira

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

30.11.2017

Það má vel vera að Harry bretaprins sé genginn út, en það leynast enn þá nokkrir prinsar (alvöru prinsar) á lausu. Hinn 23 ára gamli Abdullah, sonur Abdullah konungs og Rania drottningar, er ekki bara af aðalsættum, hann er líka Instagram stjarna með 1,1 milljón fylgjendur. Á meðal mynda sem hann hefur póstað eru sjálfa Lesa meira

Kringlan afhendir Pieta Ísland söfnunarfé góðgerðardagsins „Af öllu hjarta“

Kringlan afhendir Pieta Ísland söfnunarfé góðgerðardagsins „Af öllu hjarta“

29.11.2017

Þriðjudaginn 28.nóvember afhenti Kringlan söfnunarfé góðgerðaverkefnisins „Af öllu hjarta“ til Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtaka.  „Af öllu hjarta“ er verkefni sem Kringlan hleypti af stokkunum í fyrra en í því felst að einn dag á ári gefa verslanir og veitingastaðir hússins 5% af veltu dagsins til góðs málefnis. Söfnunin fór fram fimmtudaginn 21 september og var dagurinn Lesa meira

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

29.11.2017

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt sína árlegu Stórtónleika í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn, til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. Tónleikarnir í ár voru þeir fimmtándu. Margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar komu fram og gáfu allir vinnu sína. Þeir voru Ari Eldjárn, Dísella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson, Greta Salóme, Geir Ólafs, Guðrún Árný Karlsdóttir, Lesa meira

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

28.11.2017

Ragnheiður J. Sverrisdóttir, eða Jonna eins og hún er alltaf kölluð, stundar diplómanám í lýðheilsu við Háskóla Íslands. Hluti af náminu var verkefni um hvernig mætti nýta samfélagsmiðla til góðs og stofnaði Jonna hóp á Facebook sem hvetur meðlimi til hreyfingar. „Við áttum að gera heilsueflandi verkefni eða koma umræðu á framfæri á einhverjum samfélagsmiðli, Lesa meira

Kendall Jenner og vinkonur þakklátar í bikiní á Bahamas

Kendall Jenner og vinkonur þakklátar í bikiní á Bahamas

28.11.2017

Kendall Jenner og vinkonur hennar slepptu fjölskylduboðum um þakkargjörðarhátíðina og héldu í staðinn í frí til Bahamas. Á meðal vinkvennanna voru Bella Hadid og Hailey Baldwin. Jenner póstaði mynd af hópnum á Instagram. Auk þeirra þriggja eru fyrirsæturnar Isabella Peschardt og Camila Morrone, söngkona Justine Skye og ljósmyndarinnn Renell Medrano. https://www.instagram.com/p/BcAZvfvDrkX/ Hadid og Williams birtu Lesa meira

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

28.11.2017

  Herferð Amnesty International, Bréf til bjargar lífi, stendur yfir dagana 1. – 15. desember næstkomandi. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims og fer fram samtímis í fjölmörgum löndum víða um heim. Allir geta tekið þátt og skrifað undir 10 áríðandi mál þar sem brotið hefur verið á mannréttindum einstaklinga og hópa sem Lesa meira

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

28.11.2017

Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af