fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Samskip

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Eyjan
27.09.2023

Samskip hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins  um að leggja 4,2 milljarða sekt á félagið fyrir þátttöku í meintu samráði við Eimskip. Jafnframt ætla Samskip að gera bótakröfu á Eimskip vegna rangra sakargifta í málinu. Samskip hafa falið Mörkinni lögmannsstofu að sækja bætur á hendur Eimskipi vegna ólögmætra og saknæmra athafna félagsins gagnvart Samskipum. Fyrir Lesa meira

Vilja að Pálmar víki vegna meintrar þátttöku í ólögmætu samráði

Vilja að Pálmar víki vegna meintrar þátttöku í ólögmætu samráði

Fréttir
21.09.2023

Fulltrúaráð launamanna Birtu lífeyrissjóðs hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á Pálmar Óla Magnússon formann stjórnar sjóðsins að stíga til hliðar á meðan rannsókn stendur yfir á meintu ólögmætu samráði Samskipa og Eimskips. Í ályktuninni segir að gerðar séu verulegar athugasemdir við setu Pálmars Óla í stjórn Birtu lífeyrissjóðs, á meðan hann Lesa meira

Samskip segir ekki mögulegt að halda úti leiðakerfi til allra staða

Samskip segir ekki mögulegt að halda úti leiðakerfi til allra staða

Fréttir
05.09.2023

Samskip hafa sent frá sér tilkynningu en undir hana ritar Hörður Felix Harðarson, lögmaður fyrirtækisins. Tilkynningin er sögð send vegna þeirra orða forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, í kvöldfréttum RÚV síðastliðinn föstudag  að ákvörðun stofnunarinnar í máli Eimskips og Samskipa væri „landsbyggðarmál“ og þar vísað til viðskipta félaganna á landflutningamarkaði.  Segir í tilkynningunni að svo Lesa meira

Glæfraakstur flutningabíls Samskipa dregur dilk á eftir sér – Bílstjórinn látinn fjúka og gæti átt yfir höfði sér ákæru

Glæfraakstur flutningabíls Samskipa dregur dilk á eftir sér – Bílstjórinn látinn fjúka og gæti átt yfir höfði sér ákæru

Fréttir
12.07.2023

Síðdegis í gær birtist myndband á Facebook þar sem sjá mátti flutningabifreið með tengivagn á vegum Samskipa taka framúr á vegi milli Borgarnes og Munaðarnes með gífurlega glannalegum hætti. Mátti minnstu muna að árekstur hlytist af, en á myndbandinu má sjá hvernig fólksbifreiðar á báðum akstursleiðum þurftu að víkja út í kant til að forðast Lesa meira

Birti myndband af stórhættulegum framúrakstri þar sem litlu mátti muna – Samskip segjast líta málið alvarlegum augum

Birti myndband af stórhættulegum framúrakstri þar sem litlu mátti muna – Samskip segjast líta málið alvarlegum augum

Fréttir
11.07.2023

Síðdegis í dag birtist myndband á Facebook sem sýnir hvar flutningabifreið á vegum Samskipa sýnir af sér töluverðan glannaskap við framúrakstur. Myndbandinu deildi Arna Sjöfn Ævarsdóttir, og merkti hún Samskip með færslunni til að vekja athygli á málinu. Arna bendir í færslu sinni, sem hún veitti DV góðfúslega leyfi til fjalla um, að svona hættir Lesa meira

Pálmar Óli ráðinn af Dögum

Pálmar Óli ráðinn af Dögum

Eyjan
21.02.2019

Pálmar Óli Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Daga, en fyrirtækið er leiðandi í fasteignaumsjón, ræstingum og veitingaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1.mars nk., samkvæmt tilkynningu. „Dagar eru gríðarlega spennandi fyrirtæki með mikla vaxtamöguleika, enda er óvíða að finna jafn umfangsmikla þekkingu á þörfum fyrirtækja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af