fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

samsæri

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Fréttir
Fyrir 1 viku

Þrír menn hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum fyrir að vera þátttakendur í samsæri á vegum íranskra stjórnvalda um að myrða ýmsa einstaklinga þar á meðal Donald Trump sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna síðastliðinn þriðjudag og tekur hann við embætti 20. janúar á næsta ári. Bæði CNN og Washington Post greina frá þessu. Það er dómsmálaráðuneyti Lesa meira

Sáu strax í gegnum ævintýralegt morðsamsæri eiginmannsins og au pair stúlkunnar

Sáu strax í gegnum ævintýralegt morðsamsæri eiginmannsins og au pair stúlkunnar

Pressan
Fyrir 3 vikum

Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá máli manns sem er starfsmaður skattayfirvalda og ungrar konu frá Brasilíu sem starfað hefur sem au pair á heimili mannsins og eiginkonu hans. Brasilíska konan og maðurinn stóðu saman að því að myrða eiginkonuna og koma sökinni á annan mann svo þau gætu tekið saman. Lögreglan sá strax að ekki Lesa meira

Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum

Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum

Fókus
13.10.2024

Morð eru ekki beinlínis nýtt fyrirbæri á Íslandi og hafa í raun fylgt þjóðinni allt frá landnámi þótt þau hafi verið misalgeng síðan þá. Sum morð hér á landi hafa verið rakin til ástarmála þeirra sem við sögu hafa komið. Dæmi um slíkt er morð sem framið var í Vestmannaeyjum árið 1692 en þá var Lesa meira

Fréttamaðurinn sem galt sannleiksleitina dýru verði

Fréttamaðurinn sem galt sannleiksleitina dýru verði

Pressan
14.02.2024

Danny Casolaro var sjálfstætt starfandi rannsóknarblaðamaður í Bandaríkjunum. Árið 1991 var hann að rannsaka dularfull og umfangsmikil samtök sem hann kallaði Kolbrabbann en í ágúst þetta ár fannst hann látinn á hótelherbergi í Martinsburg í Vestur-Virginíu. Lögreglan komst að þeirri niðurstöðu að Casolaro hefði tekið eigið líf en fjölskylda hans er sannfærð enn þann dag Lesa meira

Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum

Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum

Fréttir
09.11.2023

Sólveig Bjarnadóttir læknir, formaður Félags almennra lækna og meðlimur í stjórn Læknafélags Íslands ritar pistil sem birtur er í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þar segir hún meðal annars að hún vilji starfa í framtíðinni á Íslandi en stundum sé erfitt að taka upp hanskann fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi og standa með því. Hún greinir einnig frá því Lesa meira

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

Pressan
01.11.2021

Frá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira

Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?

Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?

Pressan
11.02.2019

Nastya Rybka komst í heimsfréttirnar þegar hún skýrði frá því að rússneskur auðmaður, nátengdur Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hefði tekið þátt í íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosningarnar 2016 í þeim tilgangi að aðstoða Donald Trump. Rybka er fylgdarstúlka, það er að segja karlar greiða henni fyrir félagsskap og jafnvel eitthvað meira. Ekki var annað að sjá Lesa meira

Er stórt samsæri í gangi í íslensku viðskiptalífi? Eru valdamiklir aðilar á eftir litlum og sjálfstæðum aðilum? Jónas telur sig vera fórnarlamb samsæris

Er stórt samsæri í gangi í íslensku viðskiptalífi? Eru valdamiklir aðilar á eftir litlum og sjálfstæðum aðilum? Jónas telur sig vera fórnarlamb samsæris

Fréttir
06.12.2018

Í nóvember var skýrt frá því að fyrirtækið Goecco, sem seldi ferðir í íshellaskoðanir, væri komið í þrot og að fjölmargir sætu eftir með sárt ennið eftir að hafa greitt fyrir dýrar ferðir sem verða ekki farnar og fái ekki endurgreitt. Í tölvupósti sem Jónas Freydal, eigandi Goecco, sendi viðskiptavinum fyrirtækisins segir hann meðal annars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af