Stórtíðindi úr bankaheiminum – Arion banki vill í eina sæng með Íslandsbanka
Eyjan14.02.2025
Stjórn Arion banka hefur lýst því yfir að hún hafi áhuga á að hefja viðræður við Íslandsbanka um sameiningu bankanna tveggja. Bréf þessa efnis hefur verið sent til stjórnar og bankastjóra Íslandsbanka en stjórn bankans mun ræða erindi Arion í næstu viku. Arion banki tilkynnti þetta nú síðdegis í tilkynningu til kauphallarinnar. Í tilkynningunni kemur Lesa meira
Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða
Eyjan15.05.2024
SKEL fjárfestingafélag og Samkaup hafa undirritað viljayfirlýsingu um samruna Samkaupa við Orkuna IS, Löður, Heimkaup og Lyfjaval, sem eru í eigu SKEL. Verði af samrunanum eignast Samkaup hin félögin að fullu og SKEL fær tæplega 38 prósenta hlut í sameinuðu félagi. Fyrir á SKEL fimm prósent í Samkaupum í gegnum Eignarhaldsfélagið Bjarma ehf. Mun því Lesa meira