Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFyrir 19 klukkutímum
Það má aldrei gerast hjá okkur að fátækt komi í veg fyrir að börn geti notið þeirrar menntunar sem þau eiga rétt á. Gjaldfrjáls námsgögn eru á döfinni og munu stuðla að jafnrétti. Nýtt námsmatskerfi mun hafa upplýsingar um framgang barna í námi fyrir skólann, börnin og foreldra. Ýmsir vilja taka aftur upp gömlu samræmdu Lesa meira
Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni
Eyjan16.08.2024
Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er verið að stórauka vægi samræmdra prófa og gera þau hnitmiðaðri og gagnlegri fyrir kennara, börn og foreldra. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýstofnaðrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er Lesa meira