fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Samráð á markaði

Vilja að Pálmar víki vegna meintrar þátttöku í ólögmætu samráði

Vilja að Pálmar víki vegna meintrar þátttöku í ólögmætu samráði

Fréttir
21.09.2023

Fulltrúaráð launamanna Birtu lífeyrissjóðs hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á Pálmar Óla Magnússon formann stjórnar sjóðsins að stíga til hliðar á meðan rannsókn stendur yfir á meintu ólögmætu samráði Samskipa og Eimskips. Í ályktuninni segir að gerðar séu verulegar athugasemdir við setu Pálmars Óla í stjórn Birtu lífeyrissjóðs, á meðan hann Lesa meira

Samskip segir ekki mögulegt að halda úti leiðakerfi til allra staða

Samskip segir ekki mögulegt að halda úti leiðakerfi til allra staða

Fréttir
05.09.2023

Samskip hafa sent frá sér tilkynningu en undir hana ritar Hörður Felix Harðarson, lögmaður fyrirtækisins. Tilkynningin er sögð send vegna þeirra orða forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, í kvöldfréttum RÚV síðastliðinn föstudag  að ákvörðun stofnunarinnar í máli Eimskips og Samskipa væri „landsbyggðarmál“ og þar vísað til viðskipta félaganna á landflutningamarkaði.  Segir í tilkynningunni að svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af