fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Samráð

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

EyjanFastir pennar
24.02.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði á dögunum hertar aðgerðir gegn viðskiptabönkunum á Íslandi sem hirða formúgur af fólki fyrir það viðvik eitt að strjúka korti við posa. Það er ekki bara tímabært, heldur líka réttlætismál fyrir neytendur í landinu sem sæta óheyrilegu okri í þessum efnum, langt umfram það sem þekkist í nágrannalöndunum. En það er Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

EyjanFastir pennar
30.10.2023

Vart eru liðnar tvær vikur frá því formenn ríkisstjórnarflokkanna stóðu í ströngu í Eddu, húsi íslenskunnar, við að sannfæra sig og aðra um að stjórnarsamstarfið hefði hreinlega aldrei gengið betur og fyrrverandi fjármálaráðherra væri nú hreinn og hvítþveginn, líkast því sem tekið hefði hann skírn af hendi sjálfs Jóhannesar skírara, eftir að hann axlaði ábyrgð Lesa meira

Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig

Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig

Fréttir
06.09.2023

Í fréttatilkynningu frá Ölgerðinni segir að fyrirtækið lýsi miklum vonbrigðum með þær upplýsingar sem fram komu í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs skipafélaganna Eimskipa og Samskipa. Ölgerðin segist vera að skoða möguleikann á að sækja skaðabætur vegna málsins. Í tilkynningunni segir enn fremur að í gögnum Samkeppniseftirlitsins komi m.a. fram að þegar Ölgerðin gerði athugasemdir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af