Samningar um bóluefnakaup verða ekki gerðir opinberir
EyjanÚrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins um að neita að afhenda samninga um kaup ríkisins á bóluefnum gegn COVID-19. Um er að ræða samninga við Pfizer, Janssen, AstraZeneca, Moderna og CureVac. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið almennur borgari sem óskaði eftir að fá samningana afhenta. Heilbrigðisráðuneytið vildi ekki afhenda samningana þar sem það taldi hættu á að Lesa meira
Kjarnorkuviðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu aftur á byrjunarreit
PressanNorður-Kóreska stjórnin er undir þrýstingi efnahagslega, en getur nú aftur gert sér vonir um aðstoð frá Kínverjum. Hins vegar eru ráðamenn við það eða jafnvel búnir að missa trúna á að hægt verði að semja við Bandaríkin um kjarnorkumál. Stemningin var góð, brosin breið og handtökin þétt. Það var þá. Tveimur árum eftir leiðtogafund Donalds Trump og Lesa meira