fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

samlokur

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni

Matur
12.12.2022

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað í Hagkaup Skeifunni. Í tilefni þess var viðskiptavinum boðið upp á að smakka sælkerasamlokur og sólskin í glasi síðastliðinn laugardag. Það var margt um manninn og gestir himinlifandi að fá samloku- og djússmakk í tilefni dagsins. „Viðtökurnar hafa verið frábærar síðan við opnuðum í Skeifunni enda leggjum við áherslu á að mæta ólíkum Lesa meira

Lemon míní opnar á þremur þjónustustöðvum Olís

Lemon míní opnar á þremur þjónustustöðvum Olís

Matur
10.12.2022

Það hefur fjölgað hratt í hópi þeirra þjónustustöðva Olís sem bjóða upp á Lemon sem hluta af sínu vöruvali. Lemon rekur nú þegar hefðbundna staði í Norðlingaholti og í Gullinbrú og viðtökur þar hafa verið vonum framar.Á undanförnum vikum hafa þjónustustöðvar Olís í Borgarnesi, á Akranesi og nú síðast á Selfossi bæst í hópinn. Á Lesa meira

Þrír nýir staðir opna hjá Lemon

Þrír nýir staðir opna hjá Lemon

Matur
07.11.2022

Veitingastaðurinn Lemon heldur áfram blómstra og framundan er opnun fleiri nýrra staða. Lemon undirritaði á dögunum samning við Hagkaup um opnun þriggja nýrra staða í verslunum Hagkaups. Lemon er skyndibitastaður sem sérhæfir sig í hollum samlokum og ferskum djúsum. Staðirnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og með nýju stöðunum í Hagkaup verða Lemon staðirnir Lesa meira

Lem­on fjölgar stöðum og opn­ar nýj­an stað í Olís á Gull­in­brú

Lem­on fjölgar stöðum og opn­ar nýj­an stað í Olís á Gull­in­brú

Matur
12.06.2022

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað á Olís á Gullinbrú eins fram kemur á vef  Fréttablaðsins. Lemon er skyndibitastaður sem að sérhæfir sig í hollum samlokum og ferskum söfum. Staðurinn hefur hlotið mikilla vinsælda og eru staðirnir nú átta talsins, fimm staðir á höfuðborgarsvæðinu og þrír á Norðurlandi. Við hjá Lemon erum mjög spennt fyrir Lesa meira

Hollar og góðar veitingar á skrifstofum á ný

Hollar og góðar veitingar á skrifstofum á ný

Matur
08.02.2022

Fyrirtækin landsins eru mörg hver að komast aftur í eðlilegra horf eftir að sóttvarnar aðgerðum hefur verið létt. Veisluþjónusta Lemon merkir mikla aukningu síðustu viku í þjónustu við fyrirtæki. „Veislubakkar okkar henta vel fyrir stór og smá fyrirtæki og hafa alltaf verið vinsælir hjá fyrirtækjum. Mörg fyrirtæki eru að panta hjá okkur veitingar í hádeginu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af