fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Samkynhneigð

Hommar skópu söguna

Hommar skópu söguna

Fókus
10.02.2019

Samkynhneigð hefur ávallt verið til en sjaldnast verið umborin af samfélaginu nema á allra síðustu áratugum. Þó voru tímar og staðir þar sem umburðarlyndi var fyrir hendi, sérstaklega á fornöld. Í gegnum aldirnar stýrðu karlar heiminum og margir þeirra hneigðust til annarra karlmanna. Alexander mikli Hinn mikli stríðsmaður frá Makedóníu, Alexander mikli, lagði undir sig Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Glímukappi úr Mývatnssveit dæmdur fyrir samkynhneigð

TÍMAVÉLIN: Glímukappi úr Mývatnssveit dæmdur fyrir samkynhneigð

Fókus
02.06.2018

Guðmundur Sigurjónsson Hofdal, glímukappi úr Mývatnssveit, var árið 1924 dæmdur til átta mánaða betrunarvinnu fyrir kynferðismök við aðra karlmenn. Var hann því eini Íslendingurinn sem dæmdur var á grundvelli laga frá 1869 um „samræði gegn náttúrulegu eðli.“   Ólympíuleikar og stríð Guðmundur var frá bænum Litluströnd í Mývatnssveit og ólst þar upp í sárri fátækt Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir: „Það var farið að renna upp fyrir mér að hann væri samkynhneigður“

Kolbrún Baldursdóttir: „Það var farið að renna upp fyrir mér að hann væri samkynhneigður“

20.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“

Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“

20.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Hjónabandi Kolbrúnar lauk þegar Vignir kom út úr skápnum – Opna sig um skilnaðinn – „Þegar þú elskar nær reiði aldrei í gegn“

Hjónabandi Kolbrúnar lauk þegar Vignir kom út úr skápnum – Opna sig um skilnaðinn – „Þegar þú elskar nær reiði aldrei í gegn“

18.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Konur, klæðskiptingar og verur með óræð kyneinkenni – 2. hluti

Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Konur, klæðskiptingar og verur með óræð kyneinkenni – 2. hluti

Fókus
16.05.2018

Eftirfarandi samantekt birtist fyrst í 8. bls grein í tímaritinu Bleikt og blátt árið 2000. Orðalagið hefur nú verið uppfært og greininni skipt í nokkra kafla.  Í gærkvöldi birtist hér á FÓKUS/DV, fyrsti hluti greinaraðar um hinsegin menningu í gegnum aldirnar. Þar var meðal annars fjallað um andlega samkynhneigð og undarlegar manndómsvígslur en í eftirfarandi Lesa meira

Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Plató og félagar, samkynhneigðir í anda – 1. hluti

Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Plató og félagar, samkynhneigðir í anda – 1. hluti

Fókus
15.05.2018

Eftirfarandi samantekt birtist fyrst í 8. bls grein í tímaritinu Bleikt og blátt árið 2000. Orðalagið hefur nú verið uppfært og greininni skipt í nokkra kafla.   Í þessum framhaldsgreinum ætlum við að fræðast aðeins um samkynhneigð í mannkynssögunni og tengingar hennar við samfélag og trúarbrögð… (nei, þetta er ekki eins leiðinlegt og það hljómar kæri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af