fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

samkvæmi

Enn vindur Partygatehneyksli Boris Johnson upp á sig

Enn vindur Partygatehneyksli Boris Johnson upp á sig

Pressan
17.12.2021

Á meðan harðar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi í Bretlandi og stór hluti samfélagsstarfseminnar lá niðri drukku Boris Johnson, forsætisráðherra, og samstarfsfólk hans vín og borðuðu pítsur í bústað forsætisráðherrans í Downingstræti. Þetta gerðist í maí en þá hittust um 20 samstarfsmenn Johnson og hann sjálfur. Sumir sátu inni í húsinu sjálfu en aðrir voru í garðinum. Þetta segja The Guardian og The Independent. Á þessum tíma var Lesa meira

Danir fara á svig við sóttvarnarreglur – Halda samkvæmi í Malmö

Danir fara á svig við sóttvarnarreglur – Halda samkvæmi í Malmö

Pressan
04.11.2020

Dönsk yfirvöld hafa gripið til harðra sóttvarnaraðgerða til að reyna að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Grímuskylda hefur verið sett á opinberum stöðum, fólki er ráðlagt að ferðast ekki út fyrir landsteinana og strangar fjöldatakmarkanir hafa verið settar og mega nú 10 manns koma saman í einu að hámarki. En sumir eiga erfitt með að Lesa meira

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Pressan
02.09.2020

Á laugardaginn stöðvaði Lundúnalögreglan ólöglegt ravesamkvæmi í skógi utan við borgina. Þar voru um 500 manns samankomnir. Þetta er ekkert einsdæmi því í mörgum Evrópulöndum eru samkvæmi af þessu tagi nú haldin hér og þar þar sem næturklúbbar og skemmtistaðir eru víða lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þessu bregst fólk við með því að boða til ólöglegra samkvæma. Lesa meira

Sjö í lífshættu eftir ólöglegt samkvæmi í Osló

Sjö í lífshættu eftir ólöglegt samkvæmi í Osló

Pressan
30.08.2020

24 voru fluttir á sjúkrahús í Osló í Noregi í nótt vegna gruns um kolsýringeitrun. Sjö eru sagðir vera í lífshættu. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn þurftu að veita nokkrum lífsbjargandi aðstoð á vettvangi. Fólkið er á aldrinum 20 til 30 ára. Samkvæmt fréttum Norska ríkisútvarpsins og TV2 voru alls 24 fluttir á sjúkrahús, þar á meðal tveir lögreglumenn sem urðu Lesa meira

Eitt samkvæmi varð honum að bana – Hafði gætt sín vel vikum saman

Eitt samkvæmi varð honum að bana – Hafði gætt sín vel vikum saman

Pressan
10.07.2020

Þann 20. júní birti Thomas Macias, frá Kaliforníu í Bandaríkjunum, færslu á Facebook um að heimsfaraldur kórónuveiru væri ekki neitt til að grínast með. Hann hvatti alla til að nota andlitsgrímur og halda góðri fjarlægð frá öðru fólki. Daginn eftir að hann skrifaði færsluna lést hann af völdum COVID-19. Í færslunni sagði Thomas að hann Lesa meira

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Pressan
06.07.2020

Lögreglan hélt að þetta væri bara orðrómur sem ætti ekki við rök að styðjast en eftir smá rannsókn kom í ljós að sagan var sönn. Í bænum Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum hefur ungt fólk að undanförnu stundað að halda „COVID-samkvæmi“ þar sem fólki, sem er með COVID-19, er boðið að koma til að smita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af