fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

samkomubann

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Pressan
02.09.2020

Á laugardaginn stöðvaði Lundúnalögreglan ólöglegt ravesamkvæmi í skógi utan við borgina. Þar voru um 500 manns samankomnir. Þetta er ekkert einsdæmi því í mörgum Evrópulöndum eru samkvæmi af þessu tagi nú haldin hér og þar þar sem næturklúbbar og skemmtistaðir eru víða lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þessu bregst fólk við með því að boða til ólöglegra samkvæma. Lesa meira

Segir að samkomubann verði hert og tveggja metra reglan innleidd á nýjan leik

Segir að samkomubann verði hert og tveggja metra reglan innleidd á nýjan leik

Fréttir
30.07.2020

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnir í dag margþættar aðgerðir til varnar frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Þessar aðgerðir eru byggðar á tillögum sóttvarnalæknis. Tillögurnar hafa ekki enn verið kynntar opinberlega en Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir að samkomubann verði hert enn frekar og að tveggja metra reglan verði tekin upp á nýjan leik. Ef þessar aðgerðir verða að veruleika Lesa meira

Næstu dagar skipta sköpum

Næstu dagar skipta sköpum

Fréttir
28.07.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá hefur smitum af völdum kórónuveirunnar fjölgað að undanförnu hér á landi og þegar þetta er skrifað eru 22 virk smit innanlands sem vitað er um. Að sögn Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur, staðgengils sóttvarnalæknis, er ekki enn ástæða til að herða gildandi samkomutakmarkanir. „Næstu dagar eru algerlega lykilatriði í að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af