Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni
Eyjan26.08.2023
Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans segir mikilvægt að stórfyrirtæki á borð við þau sem hafa byggst upp hér á landi í sjávarútvegi og tengdum greinum hafi höfuðstöðvar sínar áfram á Íslandi og við verðum ekki útibúaland. Hann telur íslensku krónuna ekki hamlandi í þeim efnum enda séu öll helstu fyrirtækin komin út úr þeim Lesa meira