fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

samkeppnishæfni

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Eyjan
08.08.2024

„Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Eyjan
02.07.2024

Nýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum

Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum

EyjanFastir pennar
27.06.2024

Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af svissneska viðskiptaháskólanum IMD. Háskólinn byggir mat sitt bæði á efnahagslegum og félagslegum mælikvörðum. Þetta Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fjörutíu og tvö prósent

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fjörutíu og tvö prósent

EyjanFastir pennar
28.03.2024

Hvað kemur okkur í hug þegar við sjáum töluna 42 prósent? Árið 1974 sýndi hún hversu stór hluti landsmanna kaus Sjálfstæðisflokkinn. Árið 2024, fimmtíu árum síðar, sýnir hún hlutdeild þeirra fyrirtækja í þjóðarbúskapnum, sem kosið hafa að yfirgefa krónuna. Fyrir fimmtíu árum teysti þetta stóra hlutfall kjósenda frambjóðendum sjálfstæðismanna betur en frambjóðendum annarra flokka. Nú Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Eyjan
18.03.2024

Undirritaður býr yfir nokkurri þekkingu og reynslu á sviði viðskipta- og efnahagsmála, en hann hefur stundað alþjóðlega framleiðslu og viðskipti, bæði í Evrópu og Asíu, í 50 ár. Hann er stjórnarformaður alþjóðlegs framleiðslufyrirtækis í Hamborg, Þýzkalandi, ENOX. Við lágt verðlag og hófstilltan kostnað á þjónustu, komast menn auðvitað af með lægri laun, sem aftur skerpir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

EyjanFastir pennar
29.02.2024

Ísland rekur nokkuð öfluga og vel skipulagða utanríkisþjónustu. Utanríkispólitíkin sjálf er hins vegar vanrækt. Stefnumörkunin er stöðnuð. Engin ný stór skref fram á við hafa verið stigin í þrjátíu ár. Við fylgjum straumnum í varnarmálum en mótum ekki stefnuna sjálf. Á sviði efnahags- og viðskiptamála birtast afleiðingarnar í glötuðum tækifærum almennings, flestra atvinnugreina og velferðarkerfisins. Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Eyjan
09.02.2024

Það er í lagi að hækka stýrivexti 14 sinnum í röð og banna öðrum að hækka vöruverð – segja þeim bara að framleiða áfram og hlaupa hraðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að himinháir vextir, sem fyrir ekki mörgum árum hefðu talist glæpsamlegir, ógni frumframleiðslu matvæla í landinu og þar með matvælaöryggi. Hann telur Lesa meira

Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen

Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen

Eyjan
18.11.2023

Svava Johansen, forstjóri NTC tískuverslanakeðjunnar, segir mikið hafa breyst í rekstrarumhverfi tískuverslana hér á landi á síðustu áratugum. Fyrir 20 árum hafi milliliðir verið milli Íslands og Danmerkur sem hafi gert það að verkum að tískuvörur hér hafi ekki verið samkeppnishæfar hvað verð varðar. Þetta er breytt í dag, Hún telur að hæpinn sparnaður sé af því að Lesa meira

Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland

Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland

Eyjan
06.10.2023

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sagði í ávarpi á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn var 4. október að ef íslenskt samfélag opnaði ekki augun fyrir því að Ísland væri að dragast aftur úr þegar kemur að undirstöðu nýsköpunar og verðmætasköpunar – menntakerfinu- þá muni Ísland missa að af lestinni í samkeppni þjóða. Það sem valdi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjú sjónarhorn á skattheimtu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjú sjónarhorn á skattheimtu

EyjanFastir pennar
21.09.2023

Fjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar, í rökræðum á Sprengisandi, lýst afstöðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af