Sjónvarpsstjórar segja að erlendar streymisveitur stundi undirboð og fái forskot hér á landi
EyjanStjórnvöld hafa sýnt af sér andvaraleysi gagnvart miklum breytingum sem hafa orðið á sjónvarpsmarkaði. Erlendar streymisveitur herja á íslenska markaðinn með undirverðlagningu og þurfa ekki að lúta sömu reglum og íslensk fyrirtæki. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Heiðari Guðjónssyni, forstjóra Sýnar, í umfjöllun um erlendar streymisveitur í dag en blaðið fékk Heiðar, Orra Hauksson, forstjóra Símans, Lesa meira
Segja Icelandair gera samkeppni erfiða
EyjanInnan ferðaþjónustunnar segja margir að samkeppnisstaðan sér erfið vegna ríkjandi stöðu Icelandair og dótturfélaga Icelandair Group. Icelandair Group ætlar að selja ferðaskrifstofuna Iceland Travel til að geta einbeitt sér betur að flugrekstri sem er kjarnarekstur félagsins. Ekki er hins vegar útlit fyrir að Icelandair Group ætli að selja ferðaskrifstofuna VITA. Þetta þykir mörgum slæmt fyrir samkeppnisumhverfi ferðaskrifstofa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórunni Reynisdóttur, Lesa meira
Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air
FréttirVegna uppsagna starfsfólks og fækkunar í flugflota WOW air gæti verð flugmiða hækkað. WOW air skýrði í gær frá uppsögnum 111 fastráðinna starfsmanna og að fækkað verði um 9 flugvélar í flota félagsins. Einnig verða samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn ekki endurnýjaðir. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, að Lesa meira