fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Samkaup

Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða

Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða

Eyjan
15.05.2024

SKEL fjárfestingafélag og Samkaup hafa undirritað viljayfirlýsingu um samruna Samkaupa við Orkuna IS, Löður, Heimkaup og Lyfjaval, sem eru í eigu SKEL. Verði af samrunanum eignast Samkaup hin félögin að fullu og SKEL fær tæplega 38 prósenta hlut í sameinuðu félagi. Fyrir á SKEL fimm prósent í Samkaupum í gegnum Eignarhaldsfélagið Bjarma ehf. Mun því Lesa meira

Birgjar lækka ekki verð – Segja verð á innfluttum vörum ekki hafa lækkað en hjá Nettó er sagan önnur

Birgjar lækka ekki verð – Segja verð á innfluttum vörum ekki hafa lækkað en hjá Nettó er sagan önnur

Fréttir
13.10.2022

Heildsalar og smásalar á matvörumarkaði eru ekki á sama máli um hvort verð frá erlendum birgjum sé farið að lækka. Gagnrýnt hefur verið að innlendir birgjar séu tregir til að lækka verð. Fréttablaðið fjallar um þetta mál í dag og bendir á verðkönnun Veritabus á matvöru, sem blaðið hefur fjallað um í vikunni. Í henni kemur fram Lesa meira

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Eyjan
21.10.2019

Um samfélagsmiðla gengur nú mynd af heilhveitibrauði undir merkjum Lífsins, sem framleitt er í Þýskalandi fyrir Samkaup hf. Með fylgir gagnrýni á það kolefnisfótspor sem innflutningur brauðsins skilur eftir sig, en það er sagt dýpra en það sem jeppi af gerðinni Land Cuiser dísel skilji eftir sig á árs grundvelli: „Í alvöru, þetta brauð er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af