fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Samhjálp

Nálgumst hvert annað með kærleika, eflum tengslin og sýnum samfélagslega ábyrgð – Árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar framundan

Nálgumst hvert annað með kærleika, eflum tengslin og sýnum samfélagslega ábyrgð – Árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar framundan

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Nálgumst hvert annað með kærleika, eflum tengslin og sýnum samfélagslega ábyrgð. Þetta er ákallið í samfélaginu í dag og nú er árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar framundan, miðvikudaginn 23. Samhjálp býður landsmönnum að taka þátt í þessu árlega fjáröflunarkvöld í veislusal Hilton Hótel Nordica. „Nú er kallað eftir samfélagslegri ábyrgð, að við ræktum tengslin ekki bara við Lesa meira

Vínframleiðsla er ósjálfbær

Vínframleiðsla er ósjálfbær

Fréttir
27.09.2023

Áfengi skaðar fleira en heilsu fólks. Vínframleiðsla er ósjálfbær bæði vegna þess félagslega skaða sem drykkja veldur en einnig vegna þess að hún tekur til sín gríðarlegt magn af vatni. Víða um heim er mikill vatnsskortur en stjórnvöld í sumum löndum meta vínframleiðsluna meira en þau lífsgæði að þegnar þeirra hafi aðgang að hreinu vatni. Lesa meira

Nýjung á árlegu Kótilettukvöldi Samhjálpar

Nýjung á árlegu Kótilettukvöldi Samhjálpar

Fréttir
25.09.2023

Hið vinsæla og árlega Kótilettukvöld Samhjálpar er 19. október og verður að þessu sinni haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Líkt og venjulega verða spennandi skemmtiatriði í boði, gómsætur matur og happdrætti.  Þögla uppboðið sló í gegn í fyrra og verður endurtekið í ár en þar er meðal annars boðið upp á listaverk eftir Jóhannes Geir, Lesa meira

Samhjálp tekur upp skráningu á kaffistofuna – „Nú erum við að stíga þetta skref sem var löngu tímabært“

Samhjálp tekur upp skráningu á kaffistofuna – „Nú erum við að stíga þetta skref sem var löngu tímabært“

Fréttir
03.07.2023

Kaffistofa Samhjálpar hefur nú tekið upp skráningu fyrir þá sem kaffistofuna sækja, en þar má fá morgunmat og heitan hádegismat alla daga. Hingað til hefur verið nóg að mæta til að fá að borða, en nú er skráning tekin í gildi og er hægt að skrá sig á heimasíðu Samhjálpar eða við komuna.   „Þetta er Lesa meira

Atli Heiðar er orðinn edrú eftir 22 ára stanslausa neyslu: „Lífið er ekki Disney-mynd“

Atli Heiðar er orðinn edrú eftir 22 ára stanslausa neyslu: „Lífið er ekki Disney-mynd“

Fókus
19.12.2018

„Ég var uppfullur af vonleysi. Ég áttaði mig þó á því að ég fengi aldrei að sjá dóttur mína nema ég kæmi mér í lag og ég fór í meðferð með það markmið að geta barist fyrir henni og fyrir hana,“ segir Atli Heiðar Gunnlaugsson. Atli Heiðar var í neyslu í rúm 30 ár, þar Lesa meira

Gunnþór Sigurðsson: Samhugur ríkti í eldhúsi Samhjálpar

Gunnþór Sigurðsson: Samhugur ríkti í eldhúsi Samhjálpar

Fréttir
21.05.2018

Gunnþór Sigurðsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Q4U, KR-ingur og starfsmaður Pönksafnsins í Bankastræti segir í dag í stöðufærslu á Facebook frá skemmtilegu atviki sem átti sér stað í eldhúsi Samhjálpar þar sem Gunnþór starfar stundum sem sjálfboðaliði. Atvikið minnir okkur á að náungakærleikurinn kostar ekkert, í það minnsta af veraldlegum auði, en skilar okkur svo miklu meira Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af