fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024

Samherji

Síldarvinnslan segir orðin slitin úr samhengi – „Villandi og rangur fréttaflutningur“

Síldarvinnslan segir orðin slitin úr samhengi – „Villandi og rangur fréttaflutningur“

Eyjan
15.11.2019

Sídlarvinnslan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fréttir af meintum blekkingum framkvæmdastjórans eru bornar til baka og sagður misskilningur. Fréttablaðið greindi frá í morgun að framkvæmdastjórinn hefði leitað ráða hjá Samherja til að blekkja út kvóta á Grænlandi. Sjá nánar: Leitaði ráða hjá Samherja um hvernig ætti að blekkja kvóta út úr Grænlendingum Tilkynningin Lesa meira

Þorsteinn Már neitar fyrir að hafa greitt mútur

Þorsteinn Már neitar fyrir að hafa greitt mútur

Eyjan
15.11.2019

Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segist hafa spurt Þorstein Má hvort hann hafi tekið þátt í mútugreiðslum. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. Var Björgólfur spurður af fréttamanni hvort hann hefði spurt Þorstein út í þetta, sem svaraði því játandi. Aðspurður hvernig Þorsteinn Már hefði svarað honum, sagði Björgólfur að Þorsteinn hefði svarað því neitandi. Lesa meira

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

Eyjan
15.11.2019

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!! Helvítis andskotans „think of the children“ röksemdaleysisþvaður sem kemur frá þessum manni.“ Svo skrifar Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og deilir frétt Eyjunnar um grein Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, í Morgunblaðinu í dag. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé Lesa meira

Þorsteinn Már árið 2018: „Nokkuð ljóst að Már Guðmundsson er á leiðinni í fangelsi“

Þorsteinn Már árið 2018: „Nokkuð ljóst að Már Guðmundsson er á leiðinni í fangelsi“

Eyjan
14.11.2019

Þorsteinn Már Baldvinsson, sem stigið hefur til hliðar sem forstjóri Samherja meðan fyrirtækið rannsakar sjálft þær ásakanir um mútur og vafasama viðskiptahætti sem Kveikur og Stundin hafa greint frá, hefur lengi eldað saman grátt silfur við Má Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Sem kunnugt er var Samherji undir smásjánni hjá Seðlabanka Íslands frá árinu 2010, þar sem Lesa meira

Bjarni Ben ósammála því að Ísland sé spillingarbæli – „Þurfi á smá sjálfsskoðun að halda?“

Bjarni Ben ósammála því að Ísland sé spillingarbæli – „Þurfi á smá sjálfsskoðun að halda?“

Eyjan
14.11.2019

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, ávarpar íslensku þjóðina á Facebook í dag vegna Samherjamálsins. Segir hann allt hafa sinn farveg og að nauðsynlegt sé að leyfa þar til bærum stofnunum að höndla málin og fara beri eftir lögum og reglum. Einmitt þess vegna sé Ísland eitt þeirra landa sem minnst spilling mælist: „Við erum stolt af landinu Lesa meira

Telur óásættanlegt að Björgólfur taki við Samherja –„ Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?

Telur óásættanlegt að Björgólfur taki við Samherja –„ Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?

Eyjan
14.11.2019

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er ekki sátt við að Björgólfur Jóhannsson, stjórnarformaður Íslandsstofu, taki við Samherja eftir að Þorsteinn Már Baldvinsson ákvað að stíga til hliðar meðan Samherji rannsakar sjálfan sig: „Íslandsstofa er andlit okkar út um allan heim. Íslandsstofu er ætlað að markaðssetja Ísland og aðstoða fyrirtæki við að koma vörum sínum á Lesa meira

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Eyjan
14.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Eyjan
14.11.2019

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, fjallar um viðbrögð Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, við Samherjamálinu og meintum mútum fyrirtækisins í Namibíu. Líkir hann viðbrögðum Sigríðar við þegar dæmdur nauðgari sem hann fjallaði um fyrir mörgum árum, sagðist hafa „lent“ í nauðgun: „Fyrir löngu fjallaði ég í fréttaþætti um þekktan ofbeldisbrotamann og rakti hans dómasögu. Nefndi m.a. Lesa meira

Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?

Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?

13.11.2019

Orðið á götunni er að forsvarsmenn Samherja gætu verið í vondum málum vegna uppljóstrana um meintar mútugreiðslur og undanskot í starfsemi sinni í Namibíu. Vafasamir viðskiptahættir fyrirtækisins munu líklega leiða til sakamálarannsóknar og ákæru í framhaldinu en saksóknari hefur þegar hafið skoðun á málinu. Refsingin við að bera mútur á opinbera starfsmenn er allt að Lesa meira

Sjáðu hvernig mútufélag Samherja tengist Eyþóri Arnalds – „Ég er engum háður“

Sjáðu hvernig mútufélag Samherja tengist Eyþóri Arnalds – „Ég er engum háður“

Eyjan
13.11.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er eigandi félagsins Ramses II ehf. sem er stærsti eigandi Þórsmerkur ehf. sem er stærsti eigandi Árvakurs hf. sem gefur út Morgunblaðið. Félag Eyþórs var fjármagnað óbeint af Esju Seafood sem skráð er á Kýpur. Esja Seafood er í eigu Samherja. Það er félagið sem tók við peningunum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af