Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM
EyjanKviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira
Namibískir sjómenn höfnuðu boði frá félagi í eigu Samherja – Vilja fullar bætur sem dæmdar voru 2021
FréttirFélag í eigu Samherja hefur boðist til að borga hluta af þeim bótum sem félagsdómur í Namibíu dæmdi 23 sjómönnum á togaranum Heinaste. Lögmaður sjómannanna hefur hafnað boðinu og segir þá eiga að fá alla upphæðina með vöxtum. Namibíska blaðið The Namibian greinir frá þessu. Það er að félagið Esja Investment, í eigu Samherja í gegnum dótturfyrirtækið Esja Fishing, hafi boðist til þess Lesa meira
Katrín segir hundrað milljón króna styrk til Samherja ekki stuðning við framgöngu fyrirtækisins – „Fjarstæðukennt“ segir Venaani
FréttirKatrín Jakobsdóttir hefur svarað bréfi McHenry Venaani, leiðtoga namibíska stjórnarandstöðuflokksins PDM. Hún segir 100 milljón króna ríkisstyrk til Samherja ekki jafngilda stuðningi stjórnvalda við framgöngu fyrirtækisins í Namibíu. Léttúð íslenskra stjórnvalda DV greindi frá kvörtun Venaani þann 10. nóvember síðastliðinn. En þá sagðist hann ætla að senda bréf til Katrínar til að hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Loksins kom skjaldborgin – skjaldborg heimilanna um fyrirtæki auðmanna
EyjanFastir pennarSvarthöfða er í fersku minni er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hugðist slá skjaldborg um heimilin sem urðu fyrir alvarlegum áföllum í hruninu fyrir 15 árum. Leið og beið en aldrei bólaði neitt á skjaldborginni. Raunar minnist Svarthöfði þess að einhverjir voru svo ófyrirleitnir að tala um að í stað þess að slegið hefði verið skjaldborg um heimilin hefði Lesa meira
ODEE safnar styrkjum vegna málaferla Samherja – „Þetta er Davíð gegn Golíat“
Fréttir„Ég er búinn að opna crowdfunding síðu fyrir lögfræðikostnaði í London, vegna málaferla Samherja gegn mér. Allur stuðningur vel þeginn, og nauðsynlegur… hvort sem það er 500 kr. eða 50.000 kr.,“ segir állistamaðurinn ODEE, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, sem stofnað hefur söfnunarsíððu á CrowdJustice, vegna lögbanns Samherja gegn honum. Söfnunin ber yfirskriftina: Alþjóðlegt margra milljarða Lesa meira
Þorsteinn Már segir ODEE hafa gert tilraun til að hafa fé af Samherja
EyjanÞorsteinn Már Vilhelmsson, forstjóri Samherja hefur sent starfsfólki fyrirtækisins bréf þar sem hann greinir frá því að listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, ODEE, hefi reynt að hafa fé af Samherja með því að fela auglýsingastofu birtingu á auglýsingaefni með fölskum upplýsingum gegn greiðslu frá fyrirtækinu. Í morgun var greint frá því að ODEE væri á bak Lesa meira
Listamaðurinn ODEE stígur fram og lýsir yfir ábyrgð á fölsku afsökunarbeiðni Samherja
EyjanFyrir um viku síðan sendi Samherji frá sér yfirlýsingu þar sem greint var frá því að óprúttnir aðilar hefðu sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja á erlenda fjölmiðla. Höfðu sömu aðilar sett upp falska heimasíðu í nafni fyrirtækisins, en heimasíðan er hýst í Bretlandi. Samherji sagði að hvorki heimasíðan né fréttatilkynningin hefðu tengsl við fyrirtækið Lesa meira
Fölsuð fréttatilkynning og heimasíða í nafni Samherja – beðist afsökunar og heitið samvinnu við namibísk stjórnvöld
EyjanSamherji hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að athygli fyrirtækisins hafi verið vakin á því að svo virðist sem óprúttnir aðilar hafi sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja til erlendra fjölmiðla. Þá virðist sömu aðilar hafa sett upp falska heimasíðu í nafni fyrirtækisins sem hýst sé í Bretlandi og samhliða dreift fölsuðum Lesa meira
Elín segir Samherja stunda óttastjórnun – Skipulagðar ofsóknir og fólk þorir ekki að segja neitt
Eyjan„Stórútgerðarfyrirtækið Samherji fer fram með þeim hætti að það vekur margar óþægilegar spurningar. Fyrirtækið hefur sem kunnugt er sett á fót sérstaka skæruliðadeild til þess að reyna að koma óorði á þá sem hafa upplýst um tengsl þess við eitt stærsta spillingarmál sem upp hefur komið í Namibíu og þó víðar væri leitað.“ Svona hefst Lesa meira
Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir
Eyjan„Mörgum er minnisstætt þegar frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson keyptu lítið útgerðarfyrirtæki í Grindavík árið 1983 sem hét Samherji. Fyrirtækið átti einn ísfisktogara, Guðstein GK. Þessir stórhuga ungu menn fluttu Samherja norður og Guðsteini GK var gefið nafnið Akureyrin EA. Skipið var ekkert augnayndi, bæði ryðgað og skítugt, en fólk dáðist að þessum duglegu mönnum. Þetta var Lesa meira