fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024

Samherjaskjölin

Telur Samherjamálið veita sér uppreist æru –„Upphæð veiðileyfagjalds hefur lækkað um meira en helming“

Telur Samherjamálið veita sér uppreist æru –„Upphæð veiðileyfagjalds hefur lækkað um meira en helming“

Eyjan
13.11.2019

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi á dögunum breytingartillögur ríkisstjórnarinnar á fjárlagafrumvarpinu, fyrir að lækka veiðileyfagjaldið um tvo milljarða til viðbótar. Sagði hann að skattgreiðendur þyrftu þar með að borga með útgerðinni. Ágúst Ólafur var gagnrýndur harðlega fyrir þessi skrif sín, bæði af þingmönnum ríkisstjórnarinnar, sem og Pírötum, þar sem framsetning hans væri röng: „Ástæða Lesa meira

Tinna lýsir árshátíð Samherja – „Þjónarnir voru allir farnir að skjálfa“

Tinna lýsir árshátíð Samherja – „Þjónarnir voru allir farnir að skjálfa“

Fréttir
13.11.2019

Tinna Eik nokkur lýsir á Twitter upplifun sinni af því að þjóna á árshátíð Samherja fyrir tíu árum. Frásögn hennar varpar ákveðnu ljósi á þá menningu sem ríkir innan fyrirtækisins. Í dag er talað um fátt annað en spillingarmál Samherja sem var afhjúpað í gær. „Ég vann sem þjónn í yfir 10 ár og lenti Lesa meira

Katrín krefst rannsóknar: „Til skammar fyrir Samherja – minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra“

Katrín krefst rannsóknar: „Til skammar fyrir Samherja – minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra“

Eyjan
13.11.2019

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, vill að Samherjamálið verði rannsakað, í kjölfar umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar um málefni fyrirtækisinsí gær. Þetta sagði hún í hádegisfréttum RÚV: „Ég var mjög slegin og mér var mjög brugðið við að horfa á þau gögn sem voru birt í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Það er alveg ljóst að ef þessir málavextir Lesa meira

Kristján Þór hitti Þorstein Má nýlega og spurði hvernig honum liði

Kristján Þór hitti Þorstein Má nýlega og spurði hvernig honum liði

Fréttir
13.11.2019

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segist ekki hafa haft nein afskipti af útgerðarfyrirtækinu Samherja síðan hann var í stjórn fyrirtækisins. Kristján var formaður stjórnar Samherja á árunum 1996-1998. Eftir það starfaði hann um tíma fyrir félagið sem sjómaður á togara. Í viðtali við RÚV segist Kristján engin afskipti hafa haft af fyrirtækinu undanfarna áratugi. Samherjamenn sögðu Lesa meira

Óvíst með aðkomu Samherja að Fiskideginum mikla – Sveitarstjóri krefst afsökunarbeiðni frá RÚV –„Verulega særandi“

Óvíst með aðkomu Samherja að Fiskideginum mikla – Sveitarstjóri krefst afsökunarbeiðni frá RÚV –„Verulega særandi“

Eyjan
13.11.2019

Sveitastjórinn í Dalvíkurbyggð, Katrín Sigurjónsdóttir, segir við Eyjuna að RÚV skuldi íbúum Dalvíkur afsökunarbeiðni vegna þáttarins í gær um Samherja. Þáttur Kveiks hófst með þessum orðum um Fiskidaginn mikla, sem haldinn er árlega: „Aðra helgina í ágúst ár hvert blæs Samherji til mikillar veislu hér á Dalvík, mettar tugi þúsunda og býður öllum á glæsilega Lesa meira

Sjávarútvegsráðherra og dómsmálaráðherra í Namibíu segja af sér í kjölfar Samherjamálsins

Sjávarútvegsráðherra og dómsmálaráðherra í Namibíu segja af sér í kjölfar Samherjamálsins

Fréttir
13.11.2019

Sjávarútvegsráðherra og dómsmálaráðherra Namibíu hafa sagt af sér í kjölfar Samherjamálsins. The Namibian Sun greinir frá þessu á Twitter síðu fjölmiðilsins. Þeir Sacky Shanghala, dómsmálaráðherra Namibíu, og Bernhardtt Esau, sjávarútvegsráðherra Namibíu, sögðu af sér í dag vegna umfjöllunarinnar um tengsli þeirra við Samherja. Forseti Namibíu, Hage Geingob, hafði fyrr í dag sagst ætla að reka Lesa meira

Krefst þess að Kristján Þór stigi til hliðar og eignir Samherja verði frystar  –„ Kemur ekkert annað til greina“

Krefst þess að Kristján Þór stigi til hliðar og eignir Samherja verði frystar  –„ Kemur ekkert annað til greina“

Eyjan
13.11.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að ef tilefni þótti til að frysta eignir hljómsveitarinnar Sigurrósar vegna meintra skattalagabrota á sínum tíma, hljóti það einnig að verða gert í tilfelli Samherja. Hún krefst einnig að Kristján Þór Júlíusson stigi til hliðar vegna tengsla sinna við Samherja og Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra fyrirtækisins, en þeir eru Lesa meira

Þingmenn slegnir yfir Samherjaskjölunum: „Það er eitt mál sem skyggir á önnur í dag“

Þingmenn slegnir yfir Samherjaskjölunum: „Það er eitt mál sem skyggir á önnur í dag“

Eyjan
13.11.2019

„Það er eitt mál sem skyggir á önnur í dag,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar í samtali við DV, og vísar þar í uppljóstrun Kveiks og Stundarinnar varðandi meintar mútugreiðslu og spillingu Samherja í Namibíu. Þorsteinn horfði á þátt Kveiks og hefur fylgst með fréttum af málinu og er hreint úr sagt brugðið. „Ég er Lesa meira

Kristinn boðar frekari afhjúpanir – „Ákaflega eymingjaleg skýring hjá Samherja sem stenst enga skoðun“

Kristinn boðar frekari afhjúpanir – „Ákaflega eymingjaleg skýring hjá Samherja sem stenst enga skoðun“

Fréttir
13.11.2019

„Seinni hluti gagnanna birtist eftir tvær til þrjár vikur samhliða umfjöllun arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera og mögulega kemur þar við sögu annar fjölmiðlanna sem hafa verið í þessu samstarfi. Í kjarnanum er verið að tala um sama hlutinn og í umfjölluninni sem birtist í gær, en það hefur hver sína áferð í  nálgun og Al Lesa meira

Vilhjálmur spyr hvort þjóðin ætli að sætta sig við þetta enn og aftur: „Við erum soguð inn í þessa spillingar, ógeðfelldu starfshætti“

Vilhjálmur spyr hvort þjóðin ætli að sætta sig við þetta enn og aftur: „Við erum soguð inn í þessa spillingar, ógeðfelldu starfshætti“

Eyjan
13.11.2019

Vilhjálmur Birgisson, annar forseti ASÍ og formaður verkalýðsfélags Akraness, segist sleginn yfir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar um meinta spillingu og mútugreiðslur Samherja í Namibíu. Hann ræddi málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ætli maður sé ekki bæði lamaður og reiður,“ segir Vilhjálmur í Bítinu. Hann segir mál af þessari stærðargráður koma illa við íslenskt samfélag. „Mér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af