Bankarnir skoða Samherjamálið
EyjanArion banki hyggst fjalla um Samherjamálið á stjórnarfundi og mun Íslandsbanki líklega gera hið sama í dag, að sögn Morgunblaðsins. Vill Landsbankinn ekki gefa upp upplýsingar um einstaka viðskiptavini. Verða viðskipti bankanna við Samherja skoðuð ítarlega, en ekki er vitað hversu umfangsmikil viðskiptin við Samherja eru erlendis. Hefur starfandi forstjóri Samherja, Björgólfur Jóhannsson, sagst ætla Lesa meira
Sósíalistar um Samherjamálið: „Auðvaldið rífur niður samfélagið. Sósíalisminn byggir það upp“
EyjanSósíalistafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna Samherjamálsins. Í henni er sósíalismi sagður vera svarið við arðráni auðvaldsins og svikum elítunnar gagnvart alþýðunni. Ályktunin er eftirfarandi: Allar stjórnir Sósíalistaflokks Íslands samþykktu eftirfarandi ályktun í kvöld: Í tilefni af afhjúpun á glæpum Samherja í Namibíu og hvernig eigendum fyrirtækisins hefur tekist að sölsa undir sig Lesa meira
Samherji vildi eyða út athugasemdum í skýrslu KPMG – Þorsteinn Már sagður einráður
EyjanÍ dag kom út bókin Ekkert að fela – Á slóð Samherja í Afríku, eftir þá Helga Seljan, Aðalstein Kjartansson og Stefán Aðalstein Drengsson, sem fjallar nánar um Samherjamálið og starfsemi fyrirtækisins í Afríku. Í bókinni er sagt frá því að engin raunveruleg framkvæmdastjórn hafi verið hjá fyrirtækinu, þar sem Þorsteinn Már, forstjóri og stór Lesa meira
Hannes Hólmsteinn um ríka menn og Þorstein Má – „Happafengur í hverju landi“
EyjanHannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir ríka menn sem skapað hafa auð sinn sjálfir, vera uppsprettu framfara og happafeng. Birtir hann mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni með færslu sinni, sem nýlega hætti sem forstjóri Samherja tímabundið, vegna rannsóknar á mútumálum fyrirtækisins í Namibíu. „Ríkir menn og þá sérstaklega þeir, sem skapað hafa auð sinn sjálfir, eru Lesa meira
Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja
EyjanSamkvæmt færseyska miðinum in.fo hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, sagt af sér stjórnarformennsku í útgerðarfélaginu Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í félaginu, sem er eitt það stærsta í Færeyjum. Víkur Þorsteinn einnig úr stjórninni en Árni Absalonsen tekur sæti Þorsteins í stjórn og Elisbeth D. Eldevig Olsen tekur við sem stjórnarformaður. Þorsteinn Lesa meira
Staðall gegn mútugreiðslum fæst í Staðlabúðinni – Ekki of seint fyrir Samherja segir framkvæmdastjórinn
EyjanStaðlaráð Íslands gaf út stjórnkerfisstaðal gegn mútugreiðslum, er nefnist ISO 37001, árið 2016. Þetta kemur fram í tilkynningu í dag frá Staðlaráði Íslands. Tímasetning tilkynningarinnar vekur athygli, en sem kunnugt er hefur stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, Samherji, verið sakað um mútugreiðslur í Namibíu. Að sögn Helgu Sigrúnu Harðardóttur, framkvæmdastjóra Staðlaráðs, þótti tilefni til að minna á Lesa meira
Skrifar um svarta sögu Samherja – „Ekki sagan um duglegu drengina“
EyjanGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur verið iðinn við kolann síðan Samherjamálið spratt fram á sjónarsviðið í síðustu viku. Hann hefur rakið sögu Samherja frá stofnun fyrirtækisins í fjórum hlutum og birt á Facebook, en óhætt er að segja að um afar gagnrýna nálgun sé að ræða, þar sem Gunnar segir að Lesa meira
Kristján kallaður á fund vegna Samherjamálsins
EyjanLilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG og formaður atvinnuveganefndar, segir við Morgunblaðið að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegráðherra, hafi verið boðaður á fund nefndarinnar til að svara spurningum um málefni Samherja. Var það Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður og fulltrúi VG í nefndinni, sem óskaði eftir nærveru Kristjáns á fundinum. Sagði Lilja við Morgunblaðið að full ástæða væri Lesa meira
Samherjastormurinn: Stiklað á stóru um innihald skjalanna – Hvað er hrossamakríll?
FréttirFrétt vikunnar, og hugsanlega ársins, er afhjúpun á mútugreiðslum og skattundanskotum Samherja. Hefur málið yfirtekið alla helstu fréttamiðla landsins undanfarna daga, en mörgum finnst það flókið og erfitt að setja sig inn í staðreyndir. Samherjamálið er hér útskýrt í 200 orðum. UM HVAÐ SNÝST MÁLIÐ? Það snýst um að Samherji, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, hafi Lesa meira
Vilja ekki svara fyrirspurnum um mútugreiðslur né opna bókhaldið
EyjanÍ kjölfar umfjallana Kveiks og Stundarinnar um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu, hafa umræður um spillingu hér á landi verið áberandi. Hafa sumir fullyrt að stórútgerðin hafi mútað íslenskum stjórnmálamönnum og eru tengslin milli Samherja og Kristjáns Þórs Júlíssonar gjarnan nefnd í því samhengi, en Kristján var stjórnarformaður Samherja fyrir 19 árum síðan og er Lesa meira