Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?
Orðið á götunni er að forsvarsmenn Samherja gætu verið í vondum málum vegna uppljóstrana um meintar mútugreiðslur og undanskot í starfsemi sinni í Namibíu. Vafasamir viðskiptahættir fyrirtækisins munu líklega leiða til sakamálarannsóknar og ákæru í framhaldinu en saksóknari hefur þegar hafið skoðun á málinu. Refsingin við að bera mútur á opinbera starfsmenn er allt að Lesa meira
Katrín krefst rannsóknar: „Til skammar fyrir Samherja – minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra“
EyjanKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, vill að Samherjamálið verði rannsakað, í kjölfar umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar um málefni fyrirtækisinsí gær. Þetta sagði hún í hádegisfréttum RÚV: „Ég var mjög slegin og mér var mjög brugðið við að horfa á þau gögn sem voru birt í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Það er alveg ljóst að ef þessir málavextir Lesa meira
Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“
Eyjan„Þetta er ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi og hún var gerð í samstarfi við RÚV, þeir voru mættir á undan og greinilega allt þaulskipulagt, það hefur aldrei farið á milli mála, og sendar fréttatilkynningar um allan heim,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði Lesa meira
Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans
EyjanSamherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira
Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því
Eyjan„Ég hefði reyndar ekkert á móti því að öll gögn málsins yrðu gerð opinber. Það verður hins vegar ekki gert nema að fengnu samþykki Samherja og það yrði að stroka yfir upplýsingar sem koma fram um þriðju aðila. Eðlileg þagnarskylda gerir það hins vegar að verkum að það er oft ekki hægt og er þá Lesa meira
Már segir Samherjamálið ekki endilega tilhæfulaust – Tregur til að biðjast afsökunar
EyjanMár Guðmundsson, seðlabankastjóri, viðurkenndi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag, að það hafi verið mistök að færa gjaldeyriseftirlitið frá Fjármálaeftirlitinu til Seðlabankans og það hafi verið hans mistök að átta sig ekki á þeirri áhættu sem í því fólst. Már upplýsti nefndina um stjórnsýslu bankans í kjölfar Samherjamálsins, þar sem húsleit Seðlabankans hjá Samherja Lesa meira
Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir
EyjanMár Guðmundsson, er í ítarlegu viðtali við Viðskiptamoggann í dag. Þar segist hann ætla að svara þungum ásökunum umboðsmanns Alþingis varðandi gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, sem komst í fréttir vegna Samherjamálsins svokallaða, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Aðspurður hvort ummælin séu ekki óheppileg fyrir Má og Seðlabankann segir Már að aðeins önnur hliðin hafi heyrst í málinu: „Hlustaðu Lesa meira