Þorsteinn segir samgöngusáttmálann hanga í lausu lofti – „Kjósendum sýnd innistæðulaus ávísun“
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir samgöngusáttmálann vera skynsama og hófsama stefnu um uppbygginguna sem framundan er á höfuðborgarsvæðinu í pistli á Hringbraut. Hann segir hinsvegar að sáttmálinn lýsi ekki miklum stórhug þar sem hann sé gerður til 15 ára og þá gagnrýnir hann fjármögnun verkefnisins sem hann segir hanga í Lesa meira
Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klárlega kostur sem ætti að skoða“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra Framsóknarflokksins, sagði í gær á fundi hjá framsóknarmönnum um samgöngur, að töluverðar líkur væru á því að nýr spítali myndi rísa í Keldnalandi eftir um 20 ár, þrátt fyrir að til stæði að ríkið seldi landið til að fjármagna samgöngusáttmálann, samkvæmt frétt Morgunblaðsins. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, vakti athygli Lesa meira