fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Samgöngusáttmálinn

Svönu líst ekki á blikuna: Ábyrgðarleysi að vara ekki við

Svönu líst ekki á blikuna: Ábyrgðarleysi að vara ekki við

Eyjan
12.09.2024

„Það er freist­andi að ganga í þann hóp sem fagn­ar vænt­um sam­göngu­bót­um og samþykk­ir um­svifa­laust fal­lega fram­fara­sýn en um leið er það ábyrgðarleysi að benda ekki á og vara við al­var­leg­um ágöll­um samgöngusátt­mál­ans.“ Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, formaður Verkfræðingafélags Íslands og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, í niðurlagi aðsendrar greinar sem hún skrifar í Morgunblaðið í Lesa meira

Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg

Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg

Eyjan
02.09.2024

Á Keldnalandinu mun rísa 13 þúsund manna byggð, auk atvinnuhúsnæðis fyrir átta þúsund störf. Ríkið leggur Betri Samgöngum til Keldnalandið sem hluta af framlagi sínu til fjármögnunar samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Verðmæti landsins hefur nær þrefaldast, úr 15 milljörðum í 40 milljarða. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar, í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlýða má á Lesa meira

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu talsvert á eftir Norðurlöndunum

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu talsvert á eftir Norðurlöndunum

Eyjan
01.09.2024

Við áætlanagerð varðandi framkvæmdir og kostnað við uppfærðan samgöngusáttmála fyrir höfuðborgarsvæðið er nú notuð alþjóðlega viðurkennd aðferðafræði og tölur eru áhættugreindar. Núna er komið lengra inn í hönnunarferlið og óvissan um kostnað er mun minni en við gerð upphaflegs sáttmála. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlýða má á Lesa meira

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ekki aðskildar eyjur heldur ein heild

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ekki aðskildar eyjur heldur ein heild

Eyjan
30.08.2024

Uppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins felur ekki einungis í sér borgarlínu heldur er aukin áhersla á t.d. hjóla- og göngustíga. Segja má að þegar skrifað var undir upphaflega samgöngusáttmálann árið 2019 hafi menn verið að trúlofa sig en að með undirrituninni nú hafi menn gift sig, endurnýjað heitin. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Afhjúpun á íhaldsins nekt

Sigmundur Ernir skrifar: Afhjúpun á íhaldsins nekt

EyjanFastir pennar
24.08.2024

Óhætt er að taka undir með Einari Þorsteinssyni borgarstjóra sem kvaðst í vikunni vera orðinn þreyttur á tuðinu í borgarstjórnarliði Sjálfstæðisflokksins sem hefur hagað sér eins og pólitísk viðundur sem þverskallast við jafnt almæltum tíðindum og almennri skynsemi. Bara til að vera á móti. En dagskipunin er að tregðast við og sýna þverúð. Barasta fara Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

EyjanFastir pennar
09.11.2023

Hlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær blokkir hægri og vinstri flokka við stjórnarmyndanir eins og á Lesa meira

Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum

Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum

Eyjan
02.10.2023

Í nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira

Segir gagnrýni Bjarna og sjálfstæðismanna á Samgöngusáttmálann hitta þá sjálfa fyrir – sáttmálinn sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins

Segir gagnrýni Bjarna og sjálfstæðismanna á Samgöngusáttmálann hitta þá sjálfa fyrir – sáttmálinn sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
20.09.2023

Ólafur Arnarson sendir Bjarna Benediktssyni og Sjálfstæðisflokknum tóninn í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er að í dag ætlar Bjarni Benediktsson að ávarpa flokksmenn sína í Valhöll og fjalla um Samgöngusáttmálann sem formenn allra stjórnarflokkanna undirrituðu ásamt forystufólki sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu árið 2019. Kjarninn í skrifum Ólafs er að þrátt fyrir að Bjarni og Lesa meira

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Eyjan
29.08.2023

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík birti fyrir stundu færslu á Facebook síðu sinni. Í færslunni svarar hann þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt hann, sum hver harðlega, fyrir að hafa í störfum sínum staðið fyrir því að þrengja að umferð einkabíla í Reykjavík. Hann segir þá ofuráherslu sem lögð hafi verið á umferð einkabíla Lesa meira

Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“

Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“

Eyjan
08.10.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir óvissuna varðandi fjármögnun samgöngusáttmálans sem borgarstjóri ræddi í Kastljósinu í gær: „Dagur B Eggertsson staðfesti í Kastljósi kvöldsins að fjárhagsáætlanir „samgöngupakkans“ væru á frumstigi. Hann staðfesti ennfremur að ekki liggur fyrir hver eigi að borga þegar verkefnið fer fram úr áætlun.Sem er viðbúið. Stærsti hluti fjármögnunarinnar upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af