fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Samfylkingin

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu

Eyjan
14.08.2023

Forystusveit Sjálfstæðisflokksins hefur engan skilning á kjörum almennings í landinu, ólíkt því sem var á árum áður, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Hann vitnar til samtals sem hann átti fyrir nokkrum árum við gamalreyndan verkalýðsforingja af vinstri vængnum sem vegna trúnaðarstarfa sinna hafði átt samskipti við stjórnmálamenn allra flokka Lesa meira

Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar

Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar

Eyjan
01.08.2023

„Vandamálið með Íslendinga er að þeir kunna margir ekki að vera ríkir, þeir fara svo illa með það. Það er vandi að vera ríkur,“ segir Brynjar Níelsson sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Sérstaklega verður að huga að því i svona fámennu samfélagi. Ekki berast of mikið á og ekki vera Lesa meira

Samfylkingin og Viðreisn með nánast jafnmikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir í nýrri könnun Maskínu

Samfylkingin og Viðreisn með nánast jafnmikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir í nýrri könnun Maskínu

Eyjan
25.07.2023

Stöð 2 og Vísir hafa birt nýja skoðanakönnun Maskínu sem tekin var frá 6. júlí þar til í gær. Hún sýnir sömu þróun og verið hefur allt þetta ár. Ríkisstjórnin er kolfallin, Samfylkingin er áfram afgerandi stærsti flokkur landsins og allir stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi, samtals 13 þingmönnum. Samfylkingin fengi 25,3 prósent fylgi og Lesa meira

Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar

Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar

Eyjan
23.05.2023

Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að í ljósi sögunnar sé það hálf furðulegt að í rökræðum Bjarna Benediktssonar og Kristrúnar Frostadóttur um Evrópumál í Silfrinu um helgina hafi það verið Bjarni sem var nær sannleikanum en Kristrún þegar hann sagði að Samfylkingin hefði pakkað því stefnumáli sínu að ganga í ESB ofan í kassa. Þetta Lesa meira

Minni stuðningur við ESB-aðild innan Samfylkingarinnar

Minni stuðningur við ESB-aðild innan Samfylkingarinnar

Eyjan
24.11.2022

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar þá hefur stuðningur Samfylkingarfólks við aðild að ESB dalað. Í heildina eru fleiri landsmenn óákveðnir hvað varðar aðild að bandalaginu en áður. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í nýja könnun sem Prósent gerði. Samkvæmt niðurstöðunum þá hefur óákveðnum um aðild að ESB fjölgað í 22,1% úr 17,7% á Lesa meira

Sighvatur rifjar upp pólitísk afrek Jóns Baldvins og telur að hann eigi að fá frið fyrir ásökunum um kynferðisbrot

Sighvatur rifjar upp pólitísk afrek Jóns Baldvins og telur að hann eigi að fá frið fyrir ásökunum um kynferðisbrot

Eyjan
11.10.2022

„Þau eru orðin öldruð, hjónin. Eiga sér að baki langan og merkan starfsferil. Hún á sviði menningar og listar. Hann sem foringi íslenskra jafnaðarmanna. Maðurinn, sem gerbreytti íslenska skattkerfinu á nokkrum mánuðum. Úr gömlu og úreltu kerfi söluskatts og eftiráskattgreiðslu tekjuskatta. Í heim virðisaukaskatts og staðgreiðsluskatts . Maðurinn, sem náði í samningum að tryggja landsmönnum Lesa meira

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Eyjan
05.09.2022

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, útilokar ekki framboð til varaformanns í Samfylkingunni. „Ég bíð bara á hliðarlínunni og legg jafnaðarmönnum allt til sem ég get. Það er einfaldlega þannig, en ég hef engin áform um þetta. Ef ég get hjálpað til þarna eða annars staðar þá geri ég það,“ svaraði hann þegar Morgunblaðið Lesa meira

Dagur fer ekki í formannsslaginn – Kristrún sögð ætla að tilkynna framboð á morgun

Dagur fer ekki í formannsslaginn – Kristrún sögð ætla að tilkynna framboð á morgun

Eyjan
18.08.2022

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis formanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í október en þá verður kosið um arftaka Loga Einarsson. Dagur útilokar hins vegar ekki þátttöku í landsmálum. Kristrún Frostadóttir, þingmaður, sem hefur verið orðuð við formannsframboð, mun að sögn boða til fundar með stuðningsfólki sínu á morgun Lesa meira

Staksteinar segja að Dagur B. Eggertsson hafi verk að vinna á landsvísu

Staksteinar segja að Dagur B. Eggertsson hafi verk að vinna á landsvísu

Eyjan
18.07.2022

Staksteinar Morgunblaðsins fjalla um Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, í dag og framtíðaráætlanir hans og segja að hann hafi verk að vinna á landsvísu. Segir í upphafi að hrafnar Viðskiptablaðsins, Huginn og Muninn, hafi í síðustu viku talið sig sjá merki um að Dagur sé farinn að ókyrrast en þá skrifuðu þeir: „Það dró til tíðinda Lesa meira

„Eyþór Arnalds getur haldið áfram að vona en staða hans virðist nánast vonlaus“

„Eyþór Arnalds getur haldið áfram að vona en staða hans virðist nánast vonlaus“

Eyjan
22.10.2021

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún fjallar um borgarmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún víkur að Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna, og Degi B. Eggertssyni, oddvita Samfylkingarinnar og borgarstjóra, í leiðaranum sem ber fyrirsögnina „Eina Trompið“. Hún byrjar á að skrifa um Eyþór Arnalds sem lýsti því nýlega yfir að hann vilji leiða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af