fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Samfylkingin

Guðmundur Andri: „Ríkur kall á Englandi eigi ekki að geta keypt hér jarðir út í það óendanlega“

Guðmundur Andri: „Ríkur kall á Englandi eigi ekki að geta keypt hér jarðir út í það óendanlega“

Eyjan
16.07.2019

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist andvígur jarðakaupum erlendra auðkýfinga, sem innlendra, hér á landi. Hann segir það stefnu jafnaðarmanna að auður eigi ekki að safnast á fárra hendur, í hvaða formi sem sá auður er: „Ég held að það sé einhver starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar að klóra sér í hausnum yfir því hvernig eigi Lesa meira

Áslaug Arna : „Viðhorf vinstri manna að lágir skattar séu opinber styrkur til atvinnulífsins“

Áslaug Arna : „Viðhorf vinstri manna að lágir skattar séu opinber styrkur til atvinnulífsins“

Eyjan
06.06.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lemur á vinstri mönnum í grein í Morgunblaðinu í dag, vegna viðhorfa þeirra til skattamála. Hún segir verkefnið sem felst í nýrri fjármálastefnu vera tæknilegs eðlis, en óneitanlega sé dregin mjó lína á milli tæknilegra og hugmyndafræðilegra úrlausna: „Umræða um skatta fer iðulega yfir þessa línu. Sjálfstæðisflokkurinn, sem stýrir fjármálaráðuneytinu, Lesa meira

Einar Kárason kominn á þing fyrir Ágúst Ólaf

Einar Kárason kominn á þing fyrir Ágúst Ólaf

Eyjan
07.02.2019

Rithöfundurinn Einar Kárason tók sæti á Alþingi í dag sem varamaður Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem enn er í launalausu leyfi eftir að hann viðurkenndi að hafa áreitt konu kynferðislega. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir sat áður í stað Ágústs, en Einar tekur nú við af henni. Búist er við að Ágúst Ólafur mæti til leiks Lesa meira

Össur um afmælishátíð VG: „Óneitanlega skondið – að ég ekki segi kaldhæðið“

Össur um afmælishátíð VG: „Óneitanlega skondið – að ég ekki segi kaldhæðið“

Eyjan
07.02.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, skrifar um 20 ára afmæli VG og víkur sérstaklega að heiðursgestinum Ed Miliband, sem halda mun erindi á málþingi um „vinstrið“ um helgina. Össur byrjar þó á því að rifja upp sameiningu jafnaðarmanna fyrir 20 árum: „Á sínum tíma var Samfylkingin stofnuð sem söguleg tilraun til að sameina jafnaðarmenn. Allir Lesa meira

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Fréttir
16.01.2019

Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi ætluðu að halda Metoo-ráðstefnu á þingsetningardegi en henni hefur nú verið frestað. Framkvæmdastjórar flokkanna hafa unnið að skipulagningu fundarins undanfarið. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að Miðflokkurinn hafi ekki viljað taka þátt í ráðstefnunni að sinni. Því var ákveðið að fresta fundinum og reynt verður að fá alla Lesa meira

Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool

Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool

Fókus
28.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Dagur loks í formanninn

Dagur loks í formanninn

12.05.2018

Sandkorn: Samkvæmt nýjustu könnunum bendir allt til að Dagur B. Eggertsson vinni góðan sigur í borginni enn og aftur. Gangi það eftir er hann um leið orðinn „sterki maðurinn“ í Samfylkingunni. Logi Einarsson, sem varð formaður flokksins fyrir tilviljun, er ágætlega þokkaður en þykir tilþrifalítill og hverfa í skugga nýrri stjarna eins og Helgu Völu Lesa meira

Heiða Björg: „Krakkarnir forðuðust hann og sögðu að hann myndi örugglega deyja“

Heiða Björg: „Krakkarnir forðuðust hann og sögðu að hann myndi örugglega deyja“

Fókus
07.05.2018

Fyrir rösku ári síðan var Heiða Björg Hilmisdóttir lítt þekktur borgarfulltrúi en nú er hún orðin einn umtalaðasti femínisti landsins og varaformaður Samfylkingarinnar. Kristinn hjá DV heimsótti Heiðu og ræddi við hana um stjórnmálin, #metoo-byltinguna, æsku í fátækt og son hennar, Hilmi, sem greindist yngstur Íslendinga með MS-taugasjúkdóminn.   Fátæk börn biðja ekki um neitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af