Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!
EyjanKristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum, gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira
Segir þetta benda til þess að Dagur sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu
FréttirStaksteinahöfundur Morgunblaðsins í dag segir að ýmislegt bendi til þess að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík og fyrrverandi borgarstjóri, sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu Frostadóttur, formanni flokksins. Kristrún var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær þar sem húsnæðismálin komu meðal annars til umræðu og sagði Kristrún það koma vel Lesa meira
Vilhjálmur hraunar yfir ríkisstjórnina: „Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir ykkur“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, lætur ríkisstjórnina heyra það í umræðum á þræði Brynjars Níelssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Brynjar skrifaði færslu í gær þar sem hann furðaði sig á fylgi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum. Í niðurstöðum könnunar Gallup, sem birtar voru á mánudag, var fylgi Samfylkingarinnar 29,9%. Til samanburðar er samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna 30,4% og munar þar mestu um Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
EyjanFastir pennarStjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir náttúruauðlinda í sessi með frumvarpi um lagareldi, sem fram kom fyrir páska. Sterk andstaða á Alþingi og úti í samfélaginu hefur haft þau áhrif að formaður atvinnuveganefndar hefur opnað á þann möguleika að horfið verði frá þessu áformi við þinglega meðferð málsins. Og nýi matvælaráðherrann, sem Lesa meira
Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
EyjanÁ vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira
Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
EyjanÁ árunum 2018-2021 skrifuðu læknar á Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samtals 504.670 vottorð, þar af 134.670 vegna fjarveru frá vinnu og 23.629 vottorð vegna fjarvista frá skóla. Það fer of mikill tími í skriffinnsku og of lítill tími í að sinna sjúklingnum, of mikill tími fyrir framan tölvuskjá í handónýtu og úreltu sjúkraskrárkerfi og ekki nægur tími Lesa meira
Kristrún safnar í kosningasjóð
FréttirKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar auglýsir á Facebook-síðu sinni eftir fólki sem tilbúið er að styrkja flokkinn mánaðarlega til að byggja upp kosningasjóð. „Fullt af fólki vill styðja við það sem við erum að gera í Samfylkingunni. Enda er raunhæfur möguleiki á að við fáum nýja ríkisstjórn á næsta kjörtímabili – undir forystu jafnaðarfólks. En það Lesa meira
Ný könnun um fylgi flokka – Breyttar áherslur Samfylkingarinnar í innflytjendamálum virðast falla kjósendum vel í geð
EyjanSamfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn bæta við sig fylgi í mánaðarlegri könnun Maskínu á fylgi íslenskra stjórnmálaflokka. Fylgi Samfylkingarinnar hækkar um 1,5 prósent, fer úr 25,7% og í 27,2% og er flokkurinn því áfram sá langstærsti á landinu. Könnun var gerð dagana 7. til 27. febrúar 2024 og voru svarendur 1.706 talsins. Segja má að tíðindin könnunarinnar Lesa meira
Jóhann Páll: Sjálfstæðisflokkurinn en ekki Samfylkingin sem opnaði flóðgáttirnar fyrir hælisleitendur frá Venesúela og missti kostnaðinn úr böndunum
EyjanÍ umræðum um störf þingsins á þingfundi í gær gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokkinn harðlega fyrir að hafa með öllu brugðist í útlendingamálum og bíta svo höfuðið af skömminni með því að kenna Samfylkingunni um sitt eigið klúður. Benti hann á að það hefðu verið sjálfstæðismenn sem sent hefðu skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu til Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll
EyjanFastir pennarKristrún Frostadóttir virðist hafa varpað sprengju inn í herbúðir sjálfstæðismanna með því að benda á hið augljósa í síðustu viku. Innflytjendamál á Íslandi eru í ólestri, þau eru ósjálfbær, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur engum tökum náð á þessum málaflokki þrátt fyrir að flokkurinn hafi farið með málefni innflytjenda í ríkisstjórn síðustu 11 árin. Raunar má segja Lesa meira