Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar
EyjanOrkuskorturinn nú og tugmilljarðatjón þjóðarinnar vegna hans er á ábyrgð Samfylkingarinnar, sem lengi hefur haldið því fram að enginn skortur sé á orku hér á landi. Samfylkingin er popúlískur flokkur og stefnubreytingin í orkumálum nú er vegna þess að flokkurinn er kominn upp að vegg. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn
EyjanÞórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu. Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira
Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“
EyjanJóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir Samfylkinguna boða hindranir á ferðaþjónustuna. Krefur hann Kristrúnu Frostadóttur, formann, um svör um hvaða aðgerðir flokkurinn hyggist beita. Í færslu á samfélagsmiðlum vísar Jóhannes til ummæla Kristrúnar í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi. Þar sagði hún meðal annars um ferðaþjónustuna: „Þegar atvinnugrein er farin að ryðja sér leið inn á heimili Lesa meira
Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum
EyjanGrunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?
EyjanEkki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira
Hvaða fólk verður í framboði fyrir Samfylkinguna? – Útlit fyrir stórsigur og marga nýja þingmenn
EyjanSamfylkingin hefur mælst stærsti stjórnmálaflokkur landsins í könnunum síðan í árslok 2022. Mælist flokkurinn ítrekað með á bilinu 26 til 30 prósenta fylgi. Ferskur andblær með nýjum formanni og gríðarlegar óvinsældir ríkisstjórnarinnar, einkum Vinstri grænna, skýra þetta að miklu leyti. Flokkurinn hefur aðeins 6 þingmenn í dag en miðað við fylgið í könnunum myndi flokkurinn fá á Lesa meira
„Ekki viðunandi staða“ – Vilhjálmur hefur áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins í borginni
EyjanVilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur talsverðar áhyggjur af stöðu mála hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni. Vilhjálmur var borgarstjóri Reykjavíkur á árunum 2006 til 2007 í valdatíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og oddviti flokksins á árunum 2003 til 2008. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag viðrar Vilhjálmur áhyggjur sínar af stöðu mála hjá hans gamla flokki. Lesa meira
Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu
EyjanKjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira
Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við
EyjanKjósendur hafa látið af flokkshollustu og heimta breytingar, kjósa eftir sannfæringu sinni. Straumurinn liggur til sigurvegaranna og kjósendum stendur á sama um þá sem sitja eftir með sárt ennið og tapa völdum. Þetta gæti leitt til þess að sigur Samfylkingarinnar í næstu þingkosningum verðu mun stærri en skoðanakannanir benda nú til. Þetta skrifar Ólafur Arnarson Lesa meira
Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?
EyjanOrðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira