Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum
EyjanÞrátt fyrir að Framsóknarflokkurinn hafi stýrt samgönguráðuneytinu í sjö ár hefur ekki verið hafist handa við ein einustu jarðgöng í tíð þessarar ríkisstjórnar. Samfylkingin er nú snúin aftur í kjarnann og legur áherslu á færri og stærri mál en áður en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þá var flokkurinn búinn að mála sig út í Lesa meira
Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt
EyjanEftir því sem nær dregur kosningum og Samfylkingin á samtöl við fleiri og fleiri kjósendur um þau plön og breytingar sem hún vill ráðast í mun flokkurinn uppskera. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar og oddviti í Reykjavík suður, telur ekki að flokkurinn muni skaðast á uppákomunni sem varð vegna skilaboða Kristrúnar Frostadóttur til kjósanda Samfylkingarinnar Lesa meira
Jóhann Páll Jóhannsson: Herðum reglur um AirBnB og breytum atvinnuhúsnæði í íbúðahúsnæði
EyjanSamfylkingin vill herða reglur um AirBnB og liðka fyrir því að hægt sé að breyta atvinnuhúsnæði, t.d. skrifstofuhúsnæði sem stendur autt, í íbúðarhúsnæði. Einnig vill Samfylkingin breyta skipulagslögum til að liðka fyrir uppbyggingu einingahúsnæðis, færanlegra eininga. Þetta kemur fram í tillögum að bráðaaðgerðum í húsnæðismálum sem kynntar voru í dag. Flokkurinn býður Kristrúnu Frostadóttur fram Lesa meira
Segir að Dagur sé greinilega allt annað en sáttur – „Þar er ósögð saga og henni er ekki lokið“
FréttirLeiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og frambjóðandi Samfylkingarinnar fyrir komandi þingkosningar, sé augljóslega allt annað en sáttur við skilaboðin sem Kristrún Frostadóttir sendi kjósanda í Grafarvogi á dögunum. Í leiðara Morgunblaðsins í dag er þögnin innan Samfylkingarinnar gagnrýnd og bent á að Morgunblaðið hafi – eins og aðrir fjölmiðlar – ítrekað Lesa meira
Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?
EyjanOrðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira
Arna Lára vill leiða Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi
EyjanArna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, gefur kost á sér til að leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Þessu greinir Arna Lára frá á samfélagsmiðlum í dag. „Ég hef verið lengi virk í Samfylkingu og verið hluti af forystu flokksins síðustu ár. Saman höfum við breytt Samfylkingunni og fært hana nær fólkinu í landinu. Lesa meira
Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund
EyjanKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sögð hafa verið mótfallin því að Halla Hrund Logadóttur, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, yrði oddviti flokksins í Suðurkjördæmi í næstu alþingiskosningum en eins og kunnugt er fara þær fram 30. nóvember næstkomandi. Andrés Jónsson almannatengill, sem hefur löngum verið vel tengdur inn í Samfylkinguna, fullyrðir þetta í viðtali við Reykjavík Lesa meira
Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að tapa ykkur?“
FréttirSlagorð Samfylkingarinnar sem blasir við á forsíðu heimasíðu flokksins hefur vakið talsverða úlfúð meðal annars innan flokksins sjálfs en gagnrýnendur saka flokkinn um að halda fána þjóðernishyggju ótæpilega á lofti með slagorðinu. Meðal þeirra sem gagnrýna slagorðið er borgarfulltrúi flokksins. Einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins segir gagnrýnina hins vegar gott dæmi um það sem fæli kjósendur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin
EyjanFastir pennarLandsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með svokölluðum framvirkum samningum. Slíkir afleiðugerningar eru í eðli sínu veðmál. VG hefur nú fært Lesa meira
Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar
EyjanOrkuskorturinn nú og tugmilljarðatjón þjóðarinnar vegna hans er á ábyrgð Samfylkingarinnar, sem lengi hefur haldið því fram að enginn skortur sé á orku hér á landi. Samfylkingin er popúlískur flokkur og stefnubreytingin í orkumálum nú er vegna þess að flokkurinn er kominn upp að vegg. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira