Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool
FókusEllert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira
Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth
EyjanOddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira
Dagur loks í formanninn
Sandkorn: Samkvæmt nýjustu könnunum bendir allt til að Dagur B. Eggertsson vinni góðan sigur í borginni enn og aftur. Gangi það eftir er hann um leið orðinn „sterki maðurinn“ í Samfylkingunni. Logi Einarsson, sem varð formaður flokksins fyrir tilviljun, er ágætlega þokkaður en þykir tilþrifalítill og hverfa í skugga nýrri stjarna eins og Helgu Völu Lesa meira
Heiða Björg: „Krakkarnir forðuðust hann og sögðu að hann myndi örugglega deyja“
FókusFyrir rösku ári síðan var Heiða Björg Hilmisdóttir lítt þekktur borgarfulltrúi en nú er hún orðin einn umtalaðasti femínisti landsins og varaformaður Samfylkingarinnar. Kristinn hjá DV heimsótti Heiðu og ræddi við hana um stjórnmálin, #metoo-byltinguna, æsku í fátækt og son hennar, Hilmi, sem greindist yngstur Íslendinga með MS-taugasjúkdóminn. Fátæk börn biðja ekki um neitt Lesa meira