„Það er freistandi að þiggja far, en ég sleppi því“
FókusKolbeinn Þór Kolbeinsson setti sér það markmið fyrir sumarið 2019 að ganga hringveginn á 30 dögum. Hann ákvað að nýta ferðina til góðs og styrkja gott málefni um leið og urðu Samferða góðgerðarsamtök fyrir valinu. „Ég var mótiveraður af því að fylgjast með þeim einstaklingum sem hafa verið að ganga suðurskautið og annað og hlusta Lesa meira
Samferða styrkti 102 fjölskyldur – Fjölskyldur með langveik börn og fólk með sjúkdóma
FókusStjórn góðgerðarsamtakanna Samferða birti 31. desember yfirlit yfir árið 2018 á Facebook-síðu sinni. Nóg var að gera á árinu, en starfsemi og úthlutanir samtakanna hafa aukist árlega síðan samtökin voru stofnuð í nóvember 2016. Fyrir þann tíma rak Örvar Þór Guðmundsson upphafsmaður þeirra góðgerðarstarfið á eigin nafni og kennitölu. Stjórn Samferða skipa: Rútur Snorrason, Örvar Lesa meira
Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð
FókusGóðgerðarsamtökin Samferða hafa undanfarin ár staðið að viðburðum víða um land og hefur ágóði runnið óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð. Sá síðasti í ár verður haldinn í Bæjarbíói í kvöld og koma Laddi, Jón Jónsson, Páll Rósinkranz, Bjarni Ara og Svala fram. Allur ágóði rennur til þeirra sem minna mega sín. „Við byrjuðum í Lesa meira
Samferða um allt land – „Við hjálpum fólki hvar sem það er búsett“
FókusGóðgerðarsamtökin Samferða voru stofnuð fyrir ári síðan, en áherslan er lögð á að styrkja foreldra sem eru með langveik börn og fólk á öllum aldri sem er að glíma við lífsógnandi sjúkdóma. Samtökin byggja á starfi Örvars Þórs Guðmundssonar, sem hafði í sex ár safnað á eigin Facebooksíðu fyrir einstaklinga sem þurftu á fjárhagsaðstoð að Lesa meira
Örvar Þór: 78 ára kona með göngugrind grét í símann – Sveltur þegar líður á mánuðinn
FókusÖrvar Þór Guðmundsson sem situr í stjórn góðgerðarsamtakanna Samferða gagnrýnir í nýlegri færslu sinni á Facebook græðgi Íslendinga og af hverju við vöndum okkur ekki betur með þá peninga sem við höfum til ráðstöfunar. Ég sit í 5 manna stjórn hjá Samferða. Samferða eru góðgerðarsamtök. Þar er fólk sem reynir eftir fremsta megni að safna Lesa meira