fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

samfélög

Það er hugsanlega fullt af útdauðum samfélögum vitsmunavera í Vetrarbrautinni

Það er hugsanlega fullt af útdauðum samfélögum vitsmunavera í Vetrarbrautinni

Pressan
27.12.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá hafa flest samfélög vitsmunavera í Vetrarbrautinni liðið undir lok. Líklegt þykir að þau hafi gert út af við sig sjálf á einn eða annan hátt. LiveScience skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin hafi verið birt þann 14. desember í arXiv gagnagrunninum. Í rannsókninni var stuðst við nútíma stjörnufræði og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af