„Þetta er stærsti samfélagsvandi Svíþjóðar“
Pressan23.04.2021
Á aðeins þremur vikum hafa fimm konur verið myrtar í Svíþjóð. Þetta hefur hrundið af stað heitri pólitískri umræðu um ofbeldi gagnvart konum. Öll eiga þessi morð það sameiginlegt að hinir grunuðu morðingjar tengjast konunum nánum böndum. Síðasta morðið var framið á laugardaginn en þá var kona myrt á götu úti í Alvesta í Smálöndunum. Maður á Lesa meira