fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Samfélagsmiðlar

Laufey valin á meðal 50 helstu áhrifavalda heimsins

Laufey valin á meðal 50 helstu áhrifavalda heimsins

Fókus
12.10.2024

Íslenska tónlistarkonan Laufey var valinn á meðal 50 helstu áhrifavaldanna af blaðinu The Hollywood Reporter. Blaðið valdi þá sem hefðu mest áhrif á samfélagsmiðlum. Í blaðinu segir að það hafi verið nógu mikið afrek fyrir Laufey að vinna Grammy verðlaun, en að hún hafi sigrað tónlistarmenn eins og Bruce Springsteen sýni vel hversu mikið hún Lesa meira

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Pressan
01.06.2024

Kathy Hochul, ríkisstjóri New York, hefur lagt til að notkun snjallsíma í barnaskólum í ríkinu verði bönnuð með lögum. Kathy hefur miklar áhyggjur af því hvaða áhrif samfélagsmiðlar – sem börn nálgast einkum í gegnum snjallsíma – hafa á heilsu þeirra. Kathy segist sjálf hafa orðið vitni að því hversu ávanabindandi samfélagsmiðlar eru og mörg börn Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð hræðsla við skoðanaskipti

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð hræðsla við skoðanaskipti

EyjanFastir pennar
01.06.2024

Það var alvanalegur siður á kaffistofum landsmanna á árum áður að tala með hrútshornum um annað fólk, einkum og sér í lagi ef það heyrði ekki sjálft til. Og líkast til hefur það fylgt fámenninu í hverju plássi, hringinn í kringum landið, að níða skóinn af næsta manni. Sú er breytingin að kaffistofan hefur færst Lesa meira

Ærumeiðingarmál til Hæstaréttar – Sagði mann hafa nauðgað átta ára barni

Ærumeiðingarmál til Hæstaréttar – Sagði mann hafa nauðgað átta ára barni

Fréttir
27.05.2024

Hæstiréttur Íslands hefur fallist á að taka ærumeiðingarmál sem lýtur að ummælum um kynferðisbrot á Facebook og í skilaboðum á Instagram. Kona sem sagði mann hafa nauðgað barni þegar hann sjáflur var barn var sýknuð bæði í héraðsdómi og Landsrétti. DV fjallaði um sýknudóminn yfir konunni í lok marsmánaðar. Á meðal skilaboða sem kærð voru úr Instagram skilaboðum má nefna: „Mig langar samt að Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Eyjan
02.05.2024

Einn af stofnendum The B Team kallaði samfélagsmiðla hið nýja tóbak fyrir nokkrum árum og sagði að við ættum í framtíðinni eftir að líta til baka og gera okkur grein fyrir því hversu skaðleg áhrif þeir hefðu haft á ýmsum sviðum samfélagsins. Halla Tómasdóttir segir ýmislegt hafa breyst frá því hún var í framboði til Lesa meira

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Fréttir
17.04.2024

Jón Gnarr hefur yfirburði forsetaframbjóðenda á Facebook en hann hefur ekki roð í Ísdrottninguna, Ásdísi Rán, á Instagram. Forsetaframbjóðendur reyna að trana sér fram á samfélagsmiðlum en aðstöðumunurinn þar er gríðarlegur. Sumir eru með tugþúsundir fylgjenda en aðrir aðeins nokkra tugi, ef það. DV leit yfir sviðið til að sjá til hversu margra helstu forsetaframbjóðendur Lesa meira

Nafnlaus neyðarköll á Facebook ekki öll sem þau eru séð – Einstæður þriggja barna faðir á einum stað en par með tvö börn á öðrum

Nafnlaus neyðarköll á Facebook ekki öll sem þau eru séð – Einstæður þriggja barna faðir á einum stað en par með tvö börn á öðrum

Fréttir
06.01.2024

Margir hafa tekið eftir því að aukning hefur verið á því að fólk auglýsi nafnlaust eftir matargjöfum á samfélagsmiðlum. Óskað er eftir því að lagt sé inn á inneignarkort í versluninni Bónus. Þegar nánar er að gáð sést að í einhverjum tilfellum getur verið að maðkur sé í mysunni. „Góðan daginn. Nú er ég á Lesa meira

Kleini hefur tekið stóra ákvörðun

Kleini hefur tekið stóra ákvörðun

Fókus
29.07.2023

Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur undir nafninu Kleini, hefur tekið þá ákvörðun að hætta á samfélagsmiðlum næstu mánuði og jafnvel í heilt ár. Hann tilkynnti þetta í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag og segist taka þessa ákvörðun til að ná sínum markmiðum: „Til þess að ná sínum markmiðum og koma Lesa meira

Þessi prófílmynd reyndist Rússum dýrkeypt

Þessi prófílmynd reyndist Rússum dýrkeypt

Fréttir
06.01.2023

Í þröngum bol, buxum í felulitum og með vélbyssu situr miðaldra rússneskur hermaður fyrir á ljósmynd sem hann notar sem prófílmynd á samfélagsmiðlinum VK. Á bak við hann hangir lógo með skeifu og bókstöfunum GP. Ekki er vitað hver hermaðurinn er og prófílmyndin hefur aðeins fengið 13 „læk“ og því greinilega ekki mikla athygli frá umheiminum, eða hvað?   Lesa meira

Hver er Andrew Tate? Sagður vera hættulegasti maðurinn á Internetinu

Hver er Andrew Tate? Sagður vera hættulegasti maðurinn á Internetinu

Pressan
26.08.2022

„Konur eru ekki með sjálfstæða hugsun. Þeim dettur ekki neitt í hug. Þær eru bara tómir vasar sem bíða eftir að verða forritaðar.“ Þetta er meðal þess sem Andrew Tate hefur sagt um konur en hann er yfirlýstur kvenhatari en þess utan er hann svokallaður áhrifavaldur. Hann hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af