fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

samfélagsleg áhrif

Félagsleg áhrif heimsfaraldursins leggjast misjafnlega á hina ýmsu samfélagshópa

Félagsleg áhrif heimsfaraldursins leggjast misjafnlega á hina ýmsu samfélagshópa

Pressan
05.07.2021

Ný rannsókn vísindamanna við University College London sýnir hvernig heimsfaraldurinn hefur lagst misjafnlega á hina ýmsu samfélagshópa. Meðal annars kemur fram að dánartíðnin var um 25% hærri meðal fátækra Breta en þeirra sem eru betur efnum búnir. Í norðvesturhluta landsins, á svæðinu í kringum Manchester, hefur væntanlegur meðallífaldur karla lækkað um 1,6 ár en hjá konunum um 1,2 ár. Þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af