fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

samfélagið

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum efni á Grindvíkingum

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum efni á Grindvíkingum

EyjanFastir pennar
20.01.2024

Vandi þjóðarinnar nú um stundir er vandi Grindvíkinga. Frá því verður ekki vikist. Erfiðleikar þeirra eru úrlausnarefni allra Íslendinga. Og herhvötin er einfaldlega þessi: Það verður að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að tryggja efnahag þeirra og afkomu á næstu misserum og árum svo þeir fái ekki einasta um frjálst höfuð strokið, Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Samfélagið sekt í kynferðisbrotamálum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Samfélagið sekt í kynferðisbrotamálum

EyjanFastir pennar
13.12.2023

Nýlegar fréttir af viðbrögðum lögreglustjóraembættis Reykjavíkur við ásökunum um kynferðislega áreitni yfirmanns gagnvart undirmanni sínum vöktu mig til umhugsunar um bók sem ég las nýlega, Truth and Repair. Höfundur hennar er bandaríski mannfræðingurinn Judith Herman. Í bókinni fjallar hún um rannsóknir sínar á þolendum kynferðisofbeldis og viðhorf þeirra til gerenda sinna. Hún beitti aðferðum mannfræðinga við rannsóknir sínar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af