Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð
EyjanFastir pennarÍslendingum finnst sjálfgefið að heilbrigðisþjónusta í útlöndum standi alvarlega veikum börnum þeirra til boða – og gildir einu þótt það kunni að vera í öðrum heimsálfum, svo sem í Bandaríkjunum. Þeir taka ekki annað í mál en að færustu læknar og hjúkrunarfólk á hátæknisjúkrahúsum á erlendri grundu líkni þeim og sinni án nokkurra undanbragða. Og Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Við erum saman í liði
EyjanFastir pennarNú er komið sumar og þá viljum við gjarnan geta tekið okkur örlítið frí frá amstri hversdagsins og notið blíðunnar, þegar hún gefst. Mig langar samt að biðja ykkur um að vera vakandi, vakandi fyrir því sem er að gerast í okkar samfélagi. Njóta blíðunnar en með augun og eyrun opin. Ísland er til sölu Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Að breyta sjálfum sér
EyjanFastir pennarFæstir komast í gegnum lífið áfallalaust, þjáningin er hluti af mannlegri tilveru, ljós og skuggar. Áföll geta orðið að einskonar forritunarvillum í viðbragðskerfi okkar og valda jafnvel hegðunarmynstrum seinna á lífsleiðinni sem eru illskýranleg. Ég fór að rekast á ýmislegt í mínu fari á fullorðinsárum sem var hreint ekki lógískt og jafnvel öldungis fáránlegt. Þá er ég Lesa meira