fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2024

Sameyki

„Við höf­um fengið ábend­ing­ar um að or­lofs­inn­eign hafi horfið út úr kerf­inu“

„Við höf­um fengið ábend­ing­ar um að or­lofs­inn­eign hafi horfið út úr kerf­inu“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þórarinn Eyfjörð, formaður stéttarfélagsins Sameykis, segir að félagið hafi fengið ábendingar frá starfsmönnum Reykjavíkurborgar þess efnis að þeir hafi ekki fengið greitt orlof aftur í tímann. Þetta segir Þórarinn í samtali við Morgunblaðið í dag. Greint var frá því á dögunum að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, fái við starfslok sín 9,7 milljónir króna í orlofsuppgjör Lesa meira

Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi

Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi

Fréttir
11.11.2023

Mikil óánægja grasserar meðal starfsmanna í öryggisleit Keflavíkurflugvallar, sem rekin er af Isavia.  Um er að ræða starfsmenn sem sjá um þá öryggisleit sem allir flugfarþegar þurfa að fara í gegnum. Heimildir DV  herma að óánægjan sé ekki síst tilkomin vegna nýs vaktakerfis og aukinnar viðveru á vinnustaðnum sem það hefur leitt af sér. Hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af