„Við höfum fengið ábendingar um að orlofsinneign hafi horfið út úr kerfinu“
FréttirÞórarinn Eyfjörð, formaður stéttarfélagsins Sameykis, segir að félagið hafi fengið ábendingar frá starfsmönnum Reykjavíkurborgar þess efnis að þeir hafi ekki fengið greitt orlof aftur í tímann. Þetta segir Þórarinn í samtali við Morgunblaðið í dag. Greint var frá því á dögunum að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, fái við starfslok sín 9,7 milljónir króna í orlofsuppgjör Lesa meira
Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi
FréttirMikil óánægja grasserar meðal starfsmanna í öryggisleit Keflavíkurflugvallar, sem rekin er af Isavia. Um er að ræða starfsmenn sem sjá um þá öryggisleit sem allir flugfarþegar þurfa að fara í gegnum. Heimildir DV herma að óánægjan sé ekki síst tilkomin vegna nýs vaktakerfis og aukinnar viðveru á vinnustaðnum sem það hefur leitt af sér. Hafa Lesa meira