fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Sameinuðu þjóðirnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu

Eyjan
12.12.2023

Ísrael liggur í Vestur Asíu, við botn Miðjarðarhafs, og eru nágrannaríkin Egyptaland, Jórdanía, Sýrland og Líbanon. Ísrael er þannig auðvitað ekki hluti af Evrópu, eða í Evrópu, heldur hinu megin við Miðjarðarhaf, sem aðskilur Vestur Asíu og Norður Afríku frá, einmitt, Evrópu. Það vekur því nokkra undrun, að Ísrael er haft með í margvíslegum viðburðum, Lesa meira

Yfirmaður öryggisþjónustu Ísrael segir heimsbyggðinni að skipta sér ekki af

Yfirmaður öryggisþjónustu Ísrael segir heimsbyggðinni að skipta sér ekki af

Fréttir
12.12.2023

Ronen Bar er forstjóri Shin Bet sem er ein af leyniþjónustustofnunum Ísrael og sér m.a. um njósnir innanlands og á herteknu svæðunum. Hlutverk Shin Bet er einkum að fylgjast með og tryggja öryggi innanlands í Ísrael. Bar skrifaði Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, langt bréf í síðasta mánuði. Í bréfinu segir Bar að Ísrael ætli Lesa meira

Ísland á meðal ríkja sem skrifuðu undir yfirlýsingu vegna Holodomor – Rússar noti enn þá mat sem vopn

Ísland á meðal ríkja sem skrifuðu undir yfirlýsingu vegna Holodomor – Rússar noti enn þá mat sem vopn

Fréttir
27.11.2023

Á fimmtudag skrifuðu 55 ríki undir yfirlýsingu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna til að minnast að 90 ár eru liðin frá manngerðu hungursneyðinni Holodomor í Úkraínu. En hún var framin í valdatíð Jósefs Stalíns leiðtoga Sovétríkjanna. Flest ríkin sem skrifuðu undir yfirlýsinguna eru Evrópuríki og Evrópusambandið gerði það einnig. Einnig Bandaríkin, Kanada, Japan, Suður Kórea, Ástralía Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

EyjanFastir pennar
30.10.2023

Vart eru liðnar tvær vikur frá því formenn ríkisstjórnarflokkanna stóðu í ströngu í Eddu, húsi íslenskunnar, við að sannfæra sig og aðra um að stjórnarsamstarfið hefði hreinlega aldrei gengið betur og fyrrverandi fjármálaráðherra væri nú hreinn og hvítþveginn, líkast því sem tekið hefði hann skírn af hendi sjálfs Jóhannesar skírara, eftir að hann axlaði ábyrgð Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Manndómur Norðmanna – makalaus aumingjaskapur Íslendinga!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Manndómur Norðmanna – makalaus aumingjaskapur Íslendinga!

Eyjan
29.10.2023

Getur dráp þúsunda borgara, venjulegs fólks, mikið barna, og gereyðing heimila þeirra og heimkynna, talizt sjálfvörn? Staða og áhrif Gyðinga Gyðingar eru taldiðtaldir um 18 milljónir, um helmingur þeirra er nú saman kominn í Ísrael, sem spannar í dag um 85% af Palestínu, landi Palestínumanna, sem þeir höfðu átt og búið á, mest einir, í Lesa meira

Ástralar sakaðir um að vera með kolsvarta samvisku í umhverfismálum

Ástralar sakaðir um að vera með kolsvarta samvisku í umhverfismálum

Pressan
18.09.2021

Sameinuðu þjóðirnar eru ósáttar við Ástrala sem kjósa að líta fram hjá því tjóni sem vaxandi kolaútflutningur þeirra veldur. Margir Ástralar hafa áhyggjur af hvernig það muni fara með efnahag landsins ef kolaútflutningur leggst af og virðist það ekki hafa mikil áhrif á þá að mikill alþjóðlegur þrýstingur er á landið að draga úr kolavinnslu Lesa meira

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Pressan
21.03.2021

Í kjölfar árásar NATO á Líbíu 2011 hefur ringulreið og borgarastyrjöld ríkt í landinu. En nú hafa vaknað vonir um frið með nýrri ríkisstjórn sem tók við völdum á mánudaginn. Verkefni hennar er að reyna að sameina landið og binda enda á ofbeldið. Nýja ríkisstjórnin tók við völdum eftir viðræður sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um. „Ég Lesa meira

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Pressan
21.09.2020

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að virkja allar þær refsiaðgerðir gegn Íran sem voru í gildi áður en samningur um kjarnorkumál við landið var undirritaður 2015. Að auki hóta Bandaríkin aðildarríkjum SÞ að loka á aðgang þeirra að bandarískum fjármálamörkuðum ef þau fylgja þessum refsiaðgerðum ekki. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Refsiaðgerðirnar tóku gildi á miðnætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af