fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sameiningar sveitarfélaga

Kosningin frá 2001 kom í bakið á Ásahreppi – Rangárþing ytra neitaði viðræðum um sameiningu

Kosningin frá 2001 kom í bakið á Ásahreppi – Rangárþing ytra neitaði viðræðum um sameiningu

Eyjan
12.06.2024

Fulltrúar Á-listans, sem sitja í meirihluta, í sveitarstjórn Rangárþings ytra höfnuðu sameiningarviðræðum sem Ásahreppur stakk upp á. Rifjað var upp að íbúar Ásahrepps hefðu hafnað sameiningu fyrir þremur árum síðan. Hreppsnefnd Ásahrepps vildi hefja sameiningarviðræður við nágranna sína í Rangárþingi eystra og ytra. En bæði sveitarfélögin eru mun fjölmennari en Ásahreppur. Á-listinn hins vegar hafnaði Lesa meira

Ólga í Skorradal vegna sameiningarmála og vanhæfisásakanir ganga á víxl

Ólga í Skorradal vegna sameiningarmála og vanhæfisásakanir ganga á víxl

Eyjan
27.02.2024

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps fyrir tæpri viku síðan var vægast sagt líflegur þegar kom að því að ræða sameiningarmál. Tveir fulltrúar voru sakaðir um að vera vanhæfir í málinu. Nokkur hiti hefur verið í sveitinni eftir að meirihluti hreppsnefndar tilkynnti að óformlegar sameiningarviðræður við Borgarbyggð. Í Borgarbyggð búa um 4.300 manns en í Skorradalshreppi um 60. Líklegt þykir því Lesa meira

Telja sameiningarmál ganga allt of hratt og vilja íbúafund strax – Búið að útlista allt ferlið

Telja sameiningarmál ganga allt of hratt og vilja íbúafund strax – Búið að útlista allt ferlið

Fréttir
18.12.2023

Stór hluti íbúa Skorradalshrepps er uggandi yfir þeirri stefnu sem sameiningarviðræður við Borgarbyggð eru að taka. 22 íbúar hafa óskað eftir sérstökum íbúafundi með sveitarstjórn vegna málsins. Skorradalshreppur er eitt fámennasta sveitarfélag landsins og taldi aðeins 62 sálir í sumar. 22 er því rúmur þriðjungur allra íbúa og vitaskuld hærra hlutfall af lögráða íbúum. „Undirrituð, Lesa meira

Óvæntar sameiningarviðræður Húnabyggðar og Skagabyggðar – Skagaströnd skilin eftir

Óvæntar sameiningarviðræður Húnabyggðar og Skagabyggðar – Skagaströnd skilin eftir

Eyjan
19.11.2023

Sveitarstjórn Skagabyggðar í Austur-Húnavatnssýslu hefur samþykkt að hefja samtal um sameiningu sveitarfélagsins við Húnabyggð. Áður hafði frekar verið búist við því að Skagabyggð myndi sameinast Skagaströnd, enda liggur sveitarfélagið bæði norðan og sunnan við hana. Staðarmiðillinn Húnahornið greinir frá þessu. Segir þar að starfshópur um sameiningarvalkosti Skagabyggðar hafi skilað niðurstöðu og Húnabyggð orðið ofan á. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af