Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus
EyjanEf tilgangurinn með sameiningu Regins og Eikar er að fækka skrifstofum, endurskoðendum og kaffivélum, er lítill tilgangur með sameiningunni. Ef áherslan verður hins vegar á að nýtt og stærra félag eigi auðveldar með að laða erlenda aðila að fasteignamarkaðinum hér á landi í samkeppni um fjármögnun fasteignafélaga við lífeyrissjóðina er hins vegar verið að ryðja Lesa meira
Exmon Software selt til Danmerkur
EyjanDanska hugbúnaðarfyrirtækið TimeXtender hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Exmon Software. Kaupverðið er trúnaðarmál. Exmon Software var stofnað sem dótturfélag ráðgjafarfyrirtækisins Expectus árið en hefur verið rekið í aðskildu eignarhaldi undanfarin tvö ár. Hjá félaginu starfa 14 sérfræðingar í hugbúnaðarþróun og -sölu. Aðalsöluvara fyrirtækisins er hugbúnaðarlausnin Exmon sem er leiðandi lausn í gagnagæðum og gagnaumsjón. Viðskiptavinir nýta Exmon til að finna villur og frávik í tölvukerfum og daglegum ferlum, Lesa meira
Fókus og Menning sameinast
FókusEins og glöggir lesendur taka eftir hefur undirsíðan Menning verið færð undir Fókus. Við munum halda áfram að fjalla um það helsta í menningu landsmanna; bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði og fleira undir Fókus. Við munum einnig fjalla áfram um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, tímavélin verður Lesa meira