fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Samband íslenskra sveitarfélaga

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Svarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Eyjan
23.09.2020

Mörg sveitarfélög eiga í fjárhagserfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur kúvent fjármálum þeirra og gert áætlanir að marklausum plöggum. Hjá fjórum stærstu sveitarfélögunum er viðsnúningurinn á fyrri hluta ársins tæpir sex milljarðar. Í árshlutauppgjörum Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Akureyrar kemur fram að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi halli á rekstri þeirra verið 3,6 milljarðar en á Lesa meira

Samningar náðust á milli Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Samningar náðust á milli Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Eyjan
11.05.2020

Samninganefnd Eflingar og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gærkvöldi nýjan kjarasamning. Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Sveitarfélaginu Ölfusi og Hveragerðisbæ. Í tilkynningu frá Eflingu segir að í samningnum sé kveðið á um hækkun lægstu launa með sérstakri aukagreiðslu að fyrirmynd kjarasamnings Eflingar við Reykjavíkurborg. Fram kemur að Lesa meira

Sveitarfélögin fjárfesta fyrir tugi milljarða

Sveitarfélögin fjárfesta fyrir tugi milljarða

Eyjan
08.04.2020

Vegna samdráttarins sem fylgir kórónuveirufaraldrinum hafa flest sveitarfélög landsins samþykkt margvíslegar aðgerðir til að reyna að draga úr áhrifunum. Forsendur fjárhagsáætlana eru hrundar en samt sem áður ætla fæst sveitarfélaganna að draga úr áður ákveðnum fjárfestingum á árinu og sum ætla jafnvel að auka þær. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lesa meira

Sveitarfélögin vísa kjaradeilu til Ríkissáttasemjara – „Kjarkurinn er nú ekki meiri en svo“

Sveitarfélögin vísa kjaradeilu til Ríkissáttasemjara – „Kjarkurinn er nú ekki meiri en svo“

Eyjan
28.10.2019

SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarfélögin hefðu einhliða ákveðið að vísa yfirstandandi kjaradeilu til Ríkissáttasemjara. Ástæðan sem tilgreind er og vísað til er ályktun sem samþykkt var í tilefni af kvennafrídeginum á þingi SGS í síðustu viku. Þar var meðal annars var fjallað Lesa meira

Vilhjálmur stefnir Sambandi íslenskra sveitarfélaga fyrir brot á kjarasamningi

Vilhjálmur stefnir Sambandi íslenskra sveitarfélaga fyrir brot á kjarasamningi

Eyjan
03.07.2019

Verkalýðsfélag Akraness hefur stefnt Sambandi íslenskra sveitafélaga fyrir félagsdóm vegna brota á kjarasamningi sem félagið gerði við sambandið þann 5. febrúar 2016. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Málið lýtur að öllum starfsmönnum sem starfa hjá sveitafélögum sem eru svokallað tímakaupsfólk en í samningum frá árinu 2016 var samið um eingreiðslu að fjárhæð 42.000 kr. Lesa meira

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Eyjan
18.03.2019

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir viðbrögð sveitarstjórnarfólks langt umfram efni þegar kemur að hugmyndum að skerðingu á framlögum til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er nemur 3,3 milljörðum á næstu tveimur árum, líkt og ráð er fyrir gert í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Var því borið við að ekkert samráð hefði verið haft um slíka fyrirætlan. „Í fyrsta lagi finnast mér Lesa meira

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

07.10.2018

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún er fyrst kvenna til að gegna því embætti í rúmlega 70 ára sögu sambandsins. Hún er Hvergerðingur í húð og hár, menntuð sem kerfisfræðingur og hefur starfað mikið með menntamál ásamt því að hafa setið í stjórn SÍS í meira en áratug. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af