fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

samanburður

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Íslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Virt efnahagsstofnun í Þýzkalandi, Laenderdaten.info, gerði á tímabilinu 2022-2023 úttekt á því, hver kaupmáttur hinna ýmsu þjóða væri. Voru, annars vegar, reiknaðar út meðaltekjur þegna hvers lands og svo það, hver framfærslukostnaður á mann í sama landi væri. Varðandi tekjuhliðina byggði stofnunin á VLF (vergri landsframleiðslu), og var framfærslukostnaður reiknaður á grundvelli: Húsnæðiskostnaður; leiga, hiti, rafmagn, vatn Matarkostnaður; matvælakarfan, drykkir, veitingastaðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af