fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

samanburðarhæfni

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Eyjan
19.08.2024

Niðurstöður PISA eru ekki samanburðarhæfar milli skóla og geta gefið mjög villandi mynd um stöðu einstakra skóla. Úr þeim má hins vegar lesa það að við höfum verið á rangri braut og að félagsleg staða hefur meiri áhrif en áður á stöðu íslenskra nemenda. Við erum nú orðin eins og hin Norðurlöndin hvað það varðar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af