Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
FréttirSigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi segir Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra hafa viðhaft ólýðræðisleg vinnubrögð með því að skipa upp á sitt einsdæmi starfshóp sem ætlað er það verkefni að skila tillögum til bæjarstjórans um framtíð tónlistarhússins Salarins. Þar að auki hafi Ásdís ritað erindisbréf fyrir starfshópinn ein síns liðs. Þetta hafi bæjarstjórinn allt gert Lesa meira
Nánast útilokað að starfsemi Salarins verði boðin út
FréttirÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir það rangt að bæjarstjórn hafi áform um að bjóða úr rekstur Salarins. Sú leið hafi komið til tals en sé nánast útilokuð. Eins og DV greindi frá fyrr í dag hafa Klassís, félag klassískra söngvara, og klassísk tónlistardeild Félags íslenskra hljómlistarmanna lýsti yfir þungum áhyggjum af því að starfsemin verði Lesa meira