Salman Rushdie á leið til Íslands
FréttirRithöfundurinn Salman Rushdie er á leið til Íslands en hann hlýtur í ár alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun afhenda honum verðlaunin í Háskólabíói föstudaginn 13. september næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá Bókmenntahátíð kemur fram að verðlaunin séu veitt annað hvert ár alþjóðlega þekktum rithöfundi fyrir að eiga þátt í endurnýjun frásagnarlistarinnar en þannig hljómaði einmitt Lesa meira
Ömurlegt að missa auga: „Ég er miður mín alla daga út af því“
PressanRithöfundurinn Salman Rushdie segist hafa óttast að hans síðasta stund væri runnin upp þegar hnífamaður réðst á hann í New York sumarið 2022. Rushdie var stunginn nokkrum sinnum, meðal annars í höfuð, en komst lífs af. Hann ræddi atvikið í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, um helgina en Rushdie missti hægra augað í árásinni. Árásarmaðurinn, hinn 24 ára Hadi Matar, var yfirbugaður eftir árásina. Rushdie hefur ekki átt sjö Lesa meira
Sá sem réðst á Salman Rushdie tjáir sig – „Ég varð hissa“
PressanHadi Matar, 24 ára, sem réðst á rithöfundinn Salman Rushdie í síðustu viku og stakk hann er nú í gæsluvarðhaldi í Chautauqua fangelsinu í New York. Hann ræddi við New York Post í gær. Hann sagðist ekki hafa reiknað með að Rushdie myndi lifa árásina af. „Þegar ég fékk að vita að hann hefði lifað af varð ég hissa,“ sagði hann. Hann sagðist bera virðingu fyrir Ruhollah Khomeini, Lesa meira