fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sálfræði

SÁLFRÆÐI: Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar? – 5 þrep í átt að nýju og betra lífi

SÁLFRÆÐI: Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar? – 5 þrep í átt að nýju og betra lífi

Fókus
06.06.2018

Flest okkar komast einhvern tíma á þann tímapunkt í lífinu að viðurkenna, að minnsta kosti innst inni, að við verðum að gera eitthvað til að breyta lifnaðarháttum okkar: líkamlega og andlega er óbreytt ástand óásættanlegt og núna sé tíminn kominn. En hvernig förum við að því að breyta hegðun? Hér á eftir er í stórum Lesa meira

Hvað er það við Jordan Peterson sem heillar fólk upp úr skónum?: „Hann segir hluti sem þörf er á að segja“

Hvað er það við Jordan Peterson sem heillar fólk upp úr skónum?: „Hann segir hluti sem þörf er á að segja“

Fókus
16.05.2018

Taktu til í herberginu þínu! Vertu eins og humar! – Hvaða rugl er þetta eiginlega? Ef þú hefur aldrei heyrt um Jordan Peterson og kenningar hans þá hljóma þessir frasar eins og algjör vitleysa enda er fullorðið fólk flest með íbúðir en ekki herbergi og til hvers í ósköpunum ætti maður að vilja vera eins Lesa meira

SÁLFRÆÐI: Það er heilsusamlegt að gefa skít í ömurlega fjölskyldumeðlimi og hætta alveg að tala við þá

SÁLFRÆÐI: Það er heilsusamlegt að gefa skít í ömurlega fjölskyldumeðlimi og hætta alveg að tala við þá

Fókus
09.05.2018

Munurinn á vinum okkar og fjölskyldu er sá að við veljum okkur vini en fæðumst einfaldlega inn í fjölskylduna án þess að hafa val. Við veljum okkur hvorki foreldra, systkini né aðra ættingja og í sumum fjölskyldum getur munurinn á lífsviðhorfum og skoðunum orðið svo mikill að fólk rífst heiftarlega eða myndar mikla spennu og Lesa meira

Sálfræði: Afneitun, reiði og sorg – Að missa vinnuna getur verið mikið áfall

Sálfræði: Afneitun, reiði og sorg – Að missa vinnuna getur verið mikið áfall

Fókus
18.04.2018

Að missa vinnuna er mikið áfall og getur kallað fram sárar tilfinningar, sorg og höfnunarkennd sem eru eðlilegar tilfinningar við starfsmissi. Geðlæknirinn Kübler-Ross rannsakaði um árabil reynslu og tilfinningar fólks sem greinst hafði með ólæknandi sjúkdóma. Hún greindi mismunandi stig í sorgarferlinu sem einnig má sjá við aðrar aðstæður þar sem fólk fær slæm tíðindi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af